Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Vaglaskógur Tjaldsvæði

Í Vaglaskógi eru fimm tjaldstæði sem öll bjóða upp á aðgengi að salerni og flest að rafmagni. Einnig má finna sturtur á tveimur stöðum í skóginum. Það er á flestum stöðum gott aðgengi fyrir hjólastóla.

Hér má einnig finna flotta leikaðstöðu fyrir börnin, þar á meðal hoppudýnu, fótboltavöll og leikvöll.

Í Vaglaskógi er að finna fjöldann allan af skemmtilegum gönguleiðum sem liggja í gegnum fjölbreytta og fallega náttúru skógarins.

Stutt er í Akureyri (17km gegnum Vaðlaheiðargöng), golfvöll með veitingaskála (3km), húsdýragarð (6km), sundlaug með verslun og mini-golf (12km).

Verð á nótt:
1600 kr á mann
1100 kr fyrir eldri borgara og öryrkja
300 kr gistináttaskattur á tjald/hjólhýsi
1000 kr fyrir rafmagn
Sturtugjald: 400 kr fyrir 5 mínútur af heitu vatni

FRÍTT er fyrir 14 ára og yngri í fylgd með forráðamanni. Án fylgdar forráðamanns er aldurstakmarkið á tjaldsvæðunum 18 ár.

Nokkrir punktar til að hafa í huga:
- Við flokkum rusl í Vaglaskógi og biðjum við tjaldsvæðagesti að gera slíkt hið sama á meðan dvölinni stendur
- Lausaganga hunda og katta er bönnuð, leyfilegt er að hafa dýrin í taumi
- Hægt er að leigja skott/millistykki fyrir rafmagnstengingu. Tryggingargjald er 3500 kr, 3000 kr verða endurgreiddar við skil.
- Dvalargjöld eru innheimt af tjaldvörðum

Vaglaskógur Tjaldsvæði

Fnjóskadalur

GPS punktar N65° 42' 25.095" W17° 53' 26.333"
Opnunartími 01/06 - 15/09
Þjónusta Losun skólptanka Almenningssalerni Gönguleið Sturta Golfvöllur Leikvöllur
Flokkar Tjaldsvæði

Vaglaskógur Tjaldsvæði - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Borgarbíó
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Hólabraut 12
 • 600 Akureyri
 • 462-3500
Golfklúbburinn Lundur
Golfvellir
 • Fnjóskadalur
 • 601 Akureyri
Hótel Edda Stórutjarnir
Hótel
 • Stórutjarnir/Ljósavatnssk.
 • 601 Akureyri
 • 444-4890
B&B Sólheimar 9 ehf / natureguide.is
Gistiheimili
 • Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
 • 601 Akureyri
 • 662-3762, 663-2650
Paddle North Iceland
Ferðasali dagsferða
 • Steinahlíð 3H
 • 603 Akureyri
 • 696-4044
Akureyri Walk & Visit
Ferðasali dagsferða
 • Álfabyggð 6
 • 600 Akureyri
 • 623-9595
600 Norður sf.
Ferðasali dagsferða
 • Heiðarlundur 6a
 • 600 Akureyri
 • 659-6758
Náttúra
23.04 km
Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 metra hár og 30 metra breiður í 4 meginhlutum. Goðafoss er meðal stærstu fossa landsins og er jafnframt talinn einn sá fallegasti. Goðafoss skartar sínu fegursta allan ársins hring.

Klettar á skeifulaga fossbrúninni greina Goðafoss í tvo meginfossa sem eru 9 og 17 metra háir og steypast fram af hraunhellunni skáhalt á móti hvor öðrum.
Goðafoss er einungis spölkorn frá þjóðvegi 1, vel merktur og ætti varla að fara fram hjá nokkrum sem þarna á leið um. Fyrir þeim sem koma að austan blasir hann við þegar ekið er ofan af Fljótsheiði.

Aðrir

Eyrin Restaurant
Veitingahús
 • Hof
 • 600 Akureyri
 • 460-0660
Lemon
Veitingahús
 • Glerárgata 32
 • 600 Akureyri
 • 462-5552
Hótel Edda Stórutjarnir
Hótel
 • Stórutjarnir/Ljósavatnssk.
 • 601 Akureyri
 • 444-4890
Grillstofan
Veitingahús
 • Kaupvangsstræti 23
 • 600 Akureyri
 • 461-3005
Fosshóll við Goðafoss
Gistiheimili
 • Fosshóll
 • 641 Húsavík
 • 464-3108
Centrum Kitchen & Bar
Veitingahús
 • Hafnarstræti 102
 • 600 Akureyri
 • 666-6078
Verksmiðjan Restaurant
Veitingahús
 • Glerártorg
 • 600 Akureyri
 • 555-4055
Gil kaffihús
Kaffihús
 • Kaupvangsstræti
 • 600 Akureyri
Freyvangsleikhúsið
Kaffihús
 • Freyvangur
 • 601 Akureyri
Axelsbakarí
Kaffihús
 • Hvannavellir 14
 • 600 Akureyri
 • 4614010
Lemon
Veitingahús
 • Ráðhústorg 1
 • 600 Akureyri
 • 462 5552
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)