Whale Watching Hauganes

Whale Watching Hauganes er elsta hvalaskoðun landsins staðsett í hjarta Eyjafjarðar í aðeins 25 mínútna fjarlægð norður af Akureyri. Þar sem hvalirnir eru ávallt stutt frá Hauganesi henta eikarbátarnir okkar tveir fullkomlega til hvalaskoðunar þar sem þeir fara tiltölulega hægt yfir sem gerir gestum okkar kleyft að njóta ferðarinnar enn betur. Við bjóðum upp á stjóstöng í lok ferðanna okkar.

Ferðirnar okkar eru kolefnisjafnaðar sem þýðir það að við gróðursetjum eitt tré fyrir hverja ferð ásamt því að við blöndum olíuna á bátana okkar með lífdísli sem framleiddur er á Akureyri úr djúpsteikingarolíu af veitingastöðum svæðisins.

Við sjáum hnúfubak í öllum okkar ferðum en einnig hrefnur, hnýsur og höfrunga. Nokkrum sinnum á árum sjáum við háhyrninga og steypireyðir sem er alltaf tilkomumikil sjón.

Einnig á Hauganesi er afar vinsæll veitingastaður, Baccalá Bar, tjaldstæði og heitir pottar niðri við Sandvíkurfjöru. Bjórböðin eru svo hér rétt í 5 mínútna akstursleið norður frá okkur.

Brottfarir 2019:

1/5-10/5 11/5-31/5 1/6-30/6 1/7-25/8 26/8-10/9 11/9-10/10 11/10-10-11
09:30 09:30 09:30 09:30 09:30
10:30
13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30
14:30
17:00 17:00 17:00

Blátt: Hvalaskoðun með sjóstangveiði í lok ferðar.
Rautt: 100% hvalaskoðun (sjóstangveiði ekki innifalin)

Allar ferðir taka 2,5-3 klst.


Whale Watching Hauganes

Hauganes

GPS punktar N65° 55' 23.758" W18° 17' 58.858"
Sími

867-0000

Vefsíða www.whales.is
Opnunartími Allt árið

Whale Watching Hauganes - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Friðland fuglanna - sýning og fuglaskoðun
Fuglaskoðun
 • Húsabakki
 • 621 Dalvík
 • 466-1551, 861-8884
Alkemia ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Helgafell
 • 601 Akureyri
 • 847-4133, 821-5215
Arctic See Angling and Hunting
Ferðasali dagsferða
 • Böggvisbraut 6
 • 620 Dalvík
 • 663-8828
Scandic Mountain Guides
Ferðaskrifstofur
 • Hóll
 • 625 Ólafsfjörður
 • 661-5400, 846-1674
Hesta Net ehf.
Hestaafþreying
 • Hléskógar
 • 601 Akureyri
 • 462-4878
Golfklúbbur Fjallabyggðar
Golfvellir
 • Skeggjabrekka
 • 625 Ólafsfjörður
 • 466-2611
goHusky
Hundasleðaferðir
 • Glæsibær
 • 601 Akureyri
 • 898-9355
VisitHrisey.is
Gistiheimili
 • Norðurvegur 17
 • 630 Hrísey
 • 898-9408
Arnarnes Álfasetur
Gönguferðir
 • Arnarnes
 • 601 Akureyri
 • 894 5358
Bruggsmiðjan
Sýningar
 • Öldugata 22
 • 621 Dalvík
 • 861-3007
Golfklúbburinn Hamar
Golfvellir
 • Arnarholti Svarfaðardal
 • 620 Dalvík
 • 466-1204
Fjörðungar ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Túngata 25
 • 610 Grenivík
 • 463-3236
Heimboð ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Þrastarhóll
 • 601 Akureyri
 • 615-2928
Kristján Eldjárn Hjartarson
Ferðaskipuleggjendur
 • Tjörn
 • 621 Dalvík
 • 466-1855
Ævar og Bóas ehf.
Ferðasali dagsferða
 • Sandskeið 14
 • 620 Dalvík
 • 466-1597, 898-3345
Golfklúbburinn Hvammur
Golfvellir
 • Gamli skólinn
 • 610 Grenivík
 • 896-9927, 896-9927
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi