Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2023

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verður haldið í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17.

„Opnar skrifstofur“ um allt Norðurland í nóvember

Í nóvember verða starfsmenn MN á ferðinni um Norðurland og verða með „opnar skrifstofur“ á nokkrum stöðum.

Áfangastaðaáætlun uppfærð

Búið er að uppfæra Áfangastaðaáætlun Norðurlands fyrir árin 2021-2023.

Efnahagsfundur Íslandsbanka í Hofi

Efnahagsfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 27. október í Hofi á Akureyri. Salurinn opnar 8:15 og verður boðið upp á léttan morgunverð áður en dagskrá hefst 8:30.

Ársfundur Norðurstrandarleiðar verður í nóvember

Ársfundur Norðurstrandarleiðar verður haldinn á Hótel Natur í Eyjafirði, mánudaginn 14.nóvember kl.10:30-15:00. Fyrri partur fundarins er opinn öllum sem áhuga hafa á leiðinni.
Frá vinstri: Hjalti Páll Þórarinsson, verkefnastjóri hjá MN, Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjór…

Viðurkenningar veittar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Gentle Giants er fyrirtæki ársins, Niceair er sproti ársins og hvatningarverðlaun ársins hlutu Brúnastaðir í Fljótunum.

Framtíð ferðaþjónustu í Hörgársveit

Miðvikudaginn 26. október, kl 17, verður Hörgársveit með fund um framtíð ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Þar mæta einnig fulltrúar Markaðsstofu Norðurlands.

Velheppnaður vinnufundur MAS

Starfsmenn Markaðsstofa landshlutanna (MAS) hittust á tveggja daga vinnufundi í Reykjavík í vikunni, þar sem unnið var að mörkun fyrir samstarf markaðsstofanna.

Uppskeruhátíð verður 20. október

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin á Húsavík, fimmtudaginn 20. október næstkomandi.

Jóhannes ráðinn sem verkefnastjóri áfangastaðaþróunar

Jóhannes Árnason hefur verið ráðinn verkefnastjóri áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands.

Þýska flugfélagið Condor flýgur til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023

Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar annars vegar og Frankfurt og Egilsstaðaflugvallar hins vegar. Þetta er í fyrsta sinn sem flugfélagið Condor flýgur til Íslands.
Markaðsstofa Norðurlands - Áfangastaðastofa

Verkefnastjóri áfangastaðaþróunar

Langar þig að þróa spennandi áfangastað með öflugu teymi Markaðsstofu Norðurlands? Ert þú skapandi einstaklingur með mikla skipulagshæfileika, framsýni og góðar hugmyndir? Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaþróunar.