Fara í efni

Skrifstofa MN flutt í Strandgötu

Markaðsstofa Norðurlands hefur fært sig um set og hefur flutt skrifstofuna sína frá Hafnarstræti 91 yfir í Strandgötu 31.

Connect with Akureyri from far and wide

Icelandair is now offering direct flights between Keflavík International Airport and Akureyri, which makes the connection from an international flight with Icelandair much easier using a single ticket. The flights are available from October 25th and November 30th, 2023.

Icelandair býður upp á alþjóðatengingu milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar

Á tímabilinu 15. október til 30. nóvember 2023, mun Icelandair bjóða upp á flug á milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar í tengslum við millilandaflug sitt.

easyJet announces direct flights from London to Akureyri

The UK’s largest airline easyJet has announced it will be launching nine new routes from the UK from next winter, including flights to Akureyri in North Iceland, for the very first time.

easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar

Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið tilkynnti þetta í dag og hefur nú þegar opnað fyrir bókanir, en fyrsta flugferðin verður 31. október. Flogið verður tvisvar í viku, á þriðjudögum og laugardögum, út mars 2024.

Ný stjórn kjörin á aðalfundi - upptaka

Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kjörin á aðalfundi sem haldinn var á Laugarbakka þriðjudaginn 16. maí. 

Kontiki offers winter trips with direct flights from Zurich to Akureyri

The Swiss travel agency Kontiki, is now offering travel packages to North Iceland in February and March 2024. These trips will include direct flights from Zurich to Akureyri.

Kontiki býður vetrarferðir frá Zurich til Norðurlands

Svissneska ferðaskrifstofan Kontiki hefur ákveðið að bjóða upp á vetrarferðir til Norðurlands næsta vetur, í beinu flugi frá Zurich. Þetta er í fyrsta sinn sem ferðaskrifstofan býður ferðir beint til Norðurlands, en hún hefur töluverða reynslu af því að selja ferðir til Íslands allt árið um kring

Iceland Travel Tech í Grósku

Iceland Travel Tech sem er samstarfsverkefni Ferðaklasans og Ferðamálastofu fer nú fram í fimmta skipti í Grósku – Vatnsmýri. Viðburðurinn er haldin sem hluti af Nýsköpunarvikunni þann 25.maí og hefst kl 13:00

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2023

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 16. maí 2023 kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Laugarbakka. Öll eru hvött til þess að mæta á fundinn og athygli er vakin á því að aðeins þau sem mæta á staðinn geta tekið þátt í kosningu til stjórnar.

Fjölbreyttir valmöguleikar til baðferða

Hvergi á Íslandi er jafn fjölbreytt úrval af böðum og á Norðurlandi. Ferðamenn geta baðað sig upp úr heitum sjó – og auðvitað köldum líka, heitu hveravatni beint úr borholum og síðast en ekki síst, heitum bjór!

Condor hættir við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða

Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hætta við allt flug frá Frankfurt til Akureyrar og Egilsstaða í sumar.