Fara í efni

Uppbygging

Við mótun áfangastaðaáætlunar er unnið í nánu samstarfi við sveitarfélög og er mikilvægur hluti áætlunarinnar listi staðbundinna uppbyggingarverkefna sem forsvarsaðilar hvers og eins sveitarfélags á Norðurlandi hafa valið að setja í forgang. Verkefnin eru misstór og byggja á þörfum hvers sveitarfélags en eiga það sammerkt að bæta aðgengi að áfangastöðum eða búa til nýja þar sem bæði er gætt að því að byggja upp grunnþjónustu og að því að bæta upplifun ferðamanna.  

Akureyri
  • Verkefni 5: Grímsey – söguslóð
  • Verkefni 4: Veisluborð Hríseyjar – Þróun útivistarmöguleika
  • Verkefni 3: Pollurinn við hjarta bæjarins
  • Verkefni 2: Í faðmi hárra fjalla og jökla - Glerárdalur
  • Verkefni 1: Útivist allt árið - Hlíðarfjall
Dalvíkurbyggð
  • Verkefni 1: Útsýnispallur í Múla
  • Verkefni 2: Strandlengja innan þéttbýlis á Dalvík
  • Verkefni 3: Gamla bryggjan á Hauganesi
  • Verkefni 4: Göngubrú í Friðlandi Svarfdæla
  • Verkefni 5: Hafnarbakkinn neðan við Kaupfélagið á Dalvík
Eyjafjarðarsveit
  • Verkefni 5: Útivistarstígur í Eyjafjarðarsveit
  • Verkefni 4: Garðsárreitur
  • Verkefni 3: Áningarstaðir
  • Verkefni 2: Hjóla- og gönguleiðir
  • Verkefni 1: Edda risakusa
Fjallabyggð
  • Verkefni 5: Bygging salernisaðstöðu í Skarðsdalsskógi
  • Verkefni 4: Stikun Botnaleiðar frá Ólafsfirði til Siglufjarðar
  • Verkefni 1: Brimbrettaaðstaða við Brimnes í Ólafsfirði
  • Verkefni 2: Fuglaskoðunarhús í Fjallabyggð
  • Verkefni 3: Gönguleið að Selvíkurvita, bílastæði og hönnun skilta
Grýtubakkahreppur
  • Verkefni 2: Fuglaskoðun við og í Laufáshólmum
  • Verkefni 5: Gamli Skóli
  • Verkefni 4: Gjögraskagi – Útivistarparadís
  • Verkefni 3: Gerð útsýnisstaðar við Knarrarnes
  • Verkefni 1: Fuglaskoðun við Bárðartjörn
Húnabyggð
  • Verkefni 3: Bakkar Blöndu – Örugg ferðamannaleið allt árið
  • Verkefni 2: Þrístapar – Upplýstur og öruggur ferðamannastaður
  • Verkefni 1: Kálfshamarsvík
Húnaþing vestra
  • Verkefni 3: Stígakerfi
  • Verkefni 5: Reykir í Hrútafirði
  • Verkefni 4: Kolugljúfur
  • Verkefni 2: Borðeyri
  • Verkefni 1: Uppbygging áfangastaða á Vatnsnesi
Hörgársveit
  • Verkefni 1: Hjólreiðar- og göngustígur
  • Verkefni 2: Hraun í Öxnadal
  • Verkefni 3: Davíðslundur
  • Verkefni 4: Torfbærinn Baugasel í Barkárdal
  • Verkefni 5: Áningarstaðir á söguslóðum í Hörgársveit
Langanesbyggð
  • Verkefni 5: Gönguleið að Draugafossi
  • Verkefni 4: Göngupallur við hafnargarðinn á Þórshöfn
  • Verkefni 3: Hæðin við Sauðanes
  • Verkefni 2: Fontur og Langanesröstin
  • Verkefni 1: Uppbygging við Stóra Karl
Norðurþing
  • Verkefni 1: Heimskautsgerðið á Raufarhöfn
  • Verkefni 5: Norðurljósaslóð Húsavík
  • Verkefni 4: Veggurinn, áningarstaður í Kelduhverfi
  • Verkefni 3: Kópasker, göngustígar og merkingar
  • Verkefni 2: Gönguparadísin Húsavík, viðhald göngustíga og merkingar
Skagafjörður
  • Verkefni 1: Staðarbjargavík
  • Verkefni 3: Glaumbær
  • Verkefni 4: Kakalaskáli
  • Verkefni 5: Austurdalur
  • Verkefni 2: Hólar í Hjaltadal
Skagaströnd
  • Verkefni 5: Herring Hotel
  • Verkefni 4: Sjóbað á Hólanesi
  • Verkefni 3: Hafnarstígurinn
  • Verkefni 2: Hafnarhúsið
  • Verkefni 1: Spákonufellshöfði
Svalbarðsstrandarhreppur
  • Verkefni 5: Fuglaskoðunarhús á Svalbarðseyri
  • Verkefni 4: Viti á Svalbarðseyri
  • Verkefni 3: Gönguleiðir í Vaðlaheiði og á Svalbarðseyri
  • Verkefni 2: Gróðurreitur Svalbarðseyri
  • Verkefni 1: Göngu- og hjólastígur II hluti
Þingeyjarsveit
  • Verkefni 5: Aldeyjarfoss og Hrafnabjargafoss
  • Verkefni 4: Végeirsstaðaskógur
  • Verkefni 3: Göngu- og hjólreiðastígur umhverfis Mývatn
  • Verkefni 2: Höfði Mývatnssveit
  • Verkefni 1: Þeistareykir
  • Verkefni 7: Stígar og brú yfir flekaskil við Grjótagjá
  • Verkefni 6: Gengið úr leirnum við Hveri