Fara í efni

Markaðsstofa Norðurlands (MN) hefur starfað frá árinu 2003 en skrifstofan er samstarfsvettvangur Norðurlands í ferðamálum.
Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.
Markaðsstofa Norðurlands gengir hlutverki áfangastaðastofu Norðurlands.

Lesa meira

Fréttir frá starfinu

  • Viðvera starfsmanna um allt Norðurland í október

    Hægt verður að hitta starfsmenn Markaðsstofu Norðurlands um allt Norðurland í október, þar sem þeir verða með viðveru á nokkrum stöðum næstu tvær vikurnar.
  • Straumhvörf - vöruþróun í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi

    Í október verður kynningarfundur um verkefnið Straumhvörf og í lok október og byrjun nóvember verða haldnar vinnustofur.
  • Skráning er hafin á Uppskeruhátíð!

    Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin í Austur- Húnavatnssýslu og endar á Blönduósi, fimmtudaginn 26. október næstkomandi. Farið verður í heimsókn til fyrirtækja og á áhugaverða staði í nágrenninu. Dagskrá kvöldsins inniheldur kvöldverð og svo verður skemmtun til miðnættis, þar sem afhentar verða viðurkenningar. 
  • Uppskeruhátíð verður 26. október - taktu daginn frá!

    Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin í Austur-Húnavatnssýslu og endar á Blönduósi, fimmtudaginn 26. október næstkomandi. Farið verður í heimsókn til fyrirtækja og á áhugaverða staði í Húnabyggð, Skagaströnd og Skagabyggð. Dagskrá kvöldsins inniheldur kvöldverð og svo verður skemmtun til miðnættis, þar sem afhentar verða viðurkenningar. 

Verkefni

Áfangastaðaáætlun
Útgefnar Áfangastaðaáætlanir ásamt öllum helstu upplýsingum. Forgangsverkefni listuð upp.
Demantshringurinn
Vörumerkið, fyrirtækin og lykilstaðir.
Flugklasinn Air 66N
Verkefni Flugklasans í gegnum árin, skýrslur, fréttir og önnur gögn.
Norðurstrandarleið
Handbækur, skráning og þróun á verkefni.

Yfirlit yfir starfsemi MN árið 2022