Fara í efni

Markaðsstofa Norðurlands (MN) hefur starfað frá árinu 2003 en skrifstofan er samstarfsvettvangur Norðurlands í ferðamálum.
Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.
Markaðsstofa Norðurlands gengir hlutverki áfangastaðastofu Norðurlands.

Lesa meira

Fréttir frá starfinu

 • Hópur Breta kynnti sér norðlenska matarmenningu

  Hópur Breta kynnti sér norðlenska matarmenningu

  Síðustu daga hefur hópur Breta verið á ferðalagi um Norðurland til að kynnast matargerð, framleiðslu og öðru sem tengist mat í norðlenskri ferðaþjónustu.
 • Auður ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar

  Auður ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar

  Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar og kemur inn í teymi MN í lok september, en hún mun starfa á Sauðárkróki.
 • Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar

  Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar

  Langar þig að þróa spennandi áfangastað með öflugu teymi Markaðsstofu Norðurlands? Ert þú skapandi einstaklingur með mikla skipulagshæfileika, framsýni og góðar hugmyndir? Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar. Verkefnastjóri vinnur í n…
 • Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó

  Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó

  Í dag hefst ný markaðsherferð á vegum markaðsverkefnisins Ísland – saman í sókn sem hvetur fólk til að ferðast til Íslands og upplifa þau fjölmörgu ævintýri sem land og þjóð hefur upp á að bjóða. Í meira en ár hafa ferðalög milli landa verið takmörk…

Verkefni

Norðurstrandarleið
Handbækur, skráning og þróun á verkefni.
Demantshringurinn
Vörumerkið, fyrirtækin og lykilstaðir.
Flugklasinn Air 66N
Verkefni Flugklasans í gegnum árin, skýrslur, fréttir og önnur gögn.
Áfangastaðaáætlun
Útgefnar Áfangastaðaáætlanir ásamt öllum helstu upplýsingum. Forgangsverkefni listuð upp.