Fara í efni

Markaðsstofa Norðurlands (MN) hefur starfað frá árinu 2003 en skrifstofan er samstarfsvettvangur Norðurlands í ferðamálum.
Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.
Markaðsstofa Norðurlands gengir hlutverki áfangastaðastofu Norðurlands.

Lesa meira

Fréttir frá starfinu

 • Fundir um sögutengda ferðaþjónustu

  Markaðsstofa Norðurlands verður á ferðinni í Húnavatnssýslum og Skagafirði þriðjudaginn 7. febrúar til að kynna og fara yfir verkefni sem tengjast söguferðaþjónustu á svæðinu.
 • Mannamót aldrei verið fjölmennari

  Það voru á annað þúsund manns í Kórnum í Kópavogi á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna 2023.
 • Tvö hundruð mættu á vinnustofu með Condor

  Þriðjudaginn 24. janúar stóð þýska flugfélagið Condor fyrir rafrænni vinnustofu, með Markaðsstofu Norðurlands og Austurbrú
 • Árið byrjar af krafti í ferðaþjónustu á landsvísu

  Gert er ráð fyrir að fjöldi gesta á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna verði á bilinu 600-800 og því má með sanni segja að árið 2023 byrji með krafti í ferðaþjónustu.

Verkefni

Áfangastaðaáætlun
Útgefnar Áfangastaðaáætlanir ásamt öllum helstu upplýsingum. Forgangsverkefni listuð upp.
Demantshringurinn
Vörumerkið, fyrirtækin og lykilstaðir.
Flugklasinn Air 66N
Verkefni Flugklasans í gegnum árin, skýrslur, fréttir og önnur gögn.
Norðurstrandarleið
Handbækur, skráning og þróun á verkefni.

Yfirlit yfir starfsemi MN árið 2021