Fara í efni

Markaðsstofa Norðurlands (MN) hefur starfað frá árinu 2003 en skrifstofan er samstarfsvettvangur Norðurlands í ferðamálum.
Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.
Markaðsstofa Norðurlands gengir hlutverki áfangastaðastofu Norðurlands.

Lesa meira

Fréttir frá starfinu

 • Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó

  Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó

  Í dag hefst ný markaðsherferð á vegum markaðsverkefnisins Ísland – saman í sókn sem hvetur fólk til að ferðast til Íslands og upplifa þau fjölmörgu ævintýri sem land og þjóð hefur upp á að bjóða. Í meira en ár hafa ferðalög milli landa verið takmörk…
 • Myndir: Auðunn Níelsson fyrir Isavia

  Skóflustunga að stækkun flugstöðvar

  Fyrsta skóflustunga að stækkun flugstöðvar á Akureyrarflugvelli var framkvæmd í gær, þriðjudaginn 15.júní. Sigurður Ingi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hlaut þann heiður. Í ræðu hans var einnig staðfest að nýtt flughlað sé fjármagnað ásamt því …
 • Viðspyrna í ferðaþjónustu

  Viðspyrna í ferðaþjónustu

  Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofa Norðurlands bjóða til súpufundar miðvikudaginn 2. júní kl. 11.30 á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel Kea á Akureyri.
 • Stefndu Norður - Due North

  Stefndu Norður - Due North

  Markaðsstofa Norðurlands hefur að undanförnu unnið með nýtt slagorð, bæði á ensku og íslensku. Á íslensku er það Stefndu Norður en á ensku Due North. Merkingin er sú að allar leiðir liggi norður og þá sérstaklega á meðal ferðamanna.  Allir ættu að stefna norður, hvort sem er fyrir afþreyingu, upplifanir, náttúru, mat eða gistingu.

Verkefni

Norðurstrandarleið
Handbækur, skráning og þróun á verkefni.
Demantshringurinn
Vörumerkið, fyrirtækin og lykilstaðir.
Flugklasinn Air 66N
Verkefni Flugklasans í gegnum árin, skýrslur, fréttir og önnur gögn.
Áfangastaðaáætlun
Útgefnar Áfangastaðaáætlanir ásamt öllum helstu upplýsingum. Forgangsverkefni listuð upp.