Fara í efni

"Great opportunities for winter tourism"

"Direct flights to Akureyri, brings travellers to us in an easier way. We receive a very small portion of those travellers coming south, too small indeed. But here, tourists come directly into the area, increasing the likelihood of using services available here," says Arinbjörn Þórarinsson, manager of Greifinn restaurant in Akureyri.

easyJet announces North Iceland flights for 2024-2025

British airline easyJet has started selling flights to Akureyri Airport from London Gatwick in October and November of next year.

„Stór tækifæri í vetrarferðaþjónustu“

„Beint millilandaflug skilar ferðamanninum betur til okkar. Við fáum mjög lítinn hluta norður af þeim ferðamönnum sem koma suður, alltof lítinn hluta. En hérna fáum við ferðamenn bara beint inn á svæðið og því mun meiri líkur á að þeir nýti sér þá þjónustu sem hér er í boði,“ segir Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóri veitingahússins Greifans í nýjasta viðtali Okkar auðlindar.
Photo: RÚV, National Broadcasting Service. Image from a webcam.

Volcanic eruption is underway on the Reykjanes Peninsula

A fissure eruption started on the Reykjanes Peninsula on Monday, December 18th at 10:17 PM. This marks the fourth eruption on the Reykjanes Peninsula in three years

easyJet hefur sölu á flugi næsta vetur

Breska flugfélagið easyJet hefur hafið sölu á flugferðum til Akureyrarflugvallar frá London Gatwick í október og nóvember á næsta ári.

"We can offer so much to our visitors in wintertime"

"Direct flights to Akureyri is a big thing for us and the community here. Both for my workplace, the Mývatn Nature Baths and the community, because we have such a big chance to increase tourism, especially during winter time as easyJet is now flying here."

„Við eigum svo mikla möguleika í vetrarferðaþjónustu“

„Beint millilandaflug til Akureyrar er risastórt mál fyrir okkur og fyrir þetta samfélag hér. Bæði fyrir vinnustaðinn minn, Jarðböðin og bara fyrir samfélagið í heild sinni.“

Samstillt samfélagsmiðlaherferð samstarfsfyrirtækja og Markaðsstofu Norðurlands vegna easyJet

Í næstu viku hefst samstillt samfélagsmiðlaherferð hjá Markaðsstofu Norðurlands og samstarfsfyrirtækjum, sem vilja taka þátt.

Ferðaþjónustuvikan í janúar

Dagana 16.- 18. janúar næstkomandi munu stærstu aðilarnar í stoðkerfi ferðaþjónustu koma saman og standa fyrir viðburðum á höfuðborgarsvæðinu undir merkjum Ferðaþjónustuvikunnar

Vetraferðamennska rædd á vinnufundi MAS

Í vikunni hittust starfsmenn Markaðsstofa landshlutanna (MAS) á tveggja daga vinnufundi, sem að þessu sinni var haldinn á Akureyri og í Mývatnssveit

Súpufundir með Markaðsstofu Norðurlands á Sauðárkróki, Akureyri og í Mývatnssveit

Koma easyJet breytir þróun ferðaþjónustunnar á Norðurlandi og skapar mikil tækifæri yfir vetrartímann. Hvað getur MN gert til að markaðssetja svæðið og hvar þurfum við standa betur saman til að tryggja áframhaldandi vöxt í fluginu?
The Yule Lads at Dimmuborgir Lake Mývatn area

13 Yule Lads live in Iceland

13 Yule Lads live in Iceland, the sons of the old trolls Grýla and Leppalúði. Grýla and Leppalúði keep a pet, a wicked cat, which may sometimes catch children. Grýla, who is big and formidable, was said to collect the naughty children in a sack and take them home to eat for Christmas dinner. If a child is naughty, Grýla finds out immediately. Grýla can´t lay her hands on good children.