Fara í efni

Fréttir

Opnað fyrir umsóknir í Ratsjána 2022

Opnað fyrir umsóknir í Ratsjána 2022

Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu.
Undirrituðu samning um viðbyggingu við Akureyrarflugvöll

Undirrituðu samning um viðbyggingu við Akureyrarflugvöll

Í gær var undirritaður samningur milli Isavia Innanlandsflugvalla og Byggingarfélagsins Hyrnu um smíði viðbyggingar við flugstöðina á Akureyrarflugvelli
Jólakveðja frá Markaðsstofu Norðurlands

Jólakveðja frá Markaðsstofu Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands óskar samstarfsaðilum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!
Mannamótum frestað fram í mars 2022

Mannamótum frestað fram í mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi í kvöld.
Samstarf Íslandsstofu og Markaðsstofa um markaðssetningu á áfangastaðnum Íslandi

Samstarf Íslandsstofu og Markaðsstofa um markaðssetningu á áfangastaðnum Íslandi

Íslandsstofa og Markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað
Vinnufundir um vetrarferðaþjónustu og samfélagsmiðlanotkun

Vinnufundir um vetrarferðaþjónustu og samfélagsmiðlanotkun

Markaðsstofa Norðurlands heldur vinnufundi á Norðurlandi í janúar. Tilgangur fundanna er að efla samstarf á milli ferðaþjónustuaðila og útbúa pakka til þess að ýta undir vetrarferðaþjónustu á svæðinu. Einnig verður farið í grunnatriði markaðssetningar á samfélagsmiðlum og hvað hafa þarf í huga við notkun þeirra.
Tvíburarnir James og Oliver Phelps ferðuðust um Norðurland við tökur á þætti í haust. Mynd: Off the …

Þrír breskir sjónvarpsþættir teknir upp á Norðurlandi

Í haust hefur efni í þrjá breska sjónvarpsþætti verið tekið upp á Norðurlandi. Þó nokkur leynd hvílir yfir þessum verkefnum, eins og venja er en þó styttist í að tveir af þessum þáttum verði sýndir. 
Nýtt myndabankakerfi tekið í notkun

Nýtt myndabankakerfi tekið í notkun

Á undanförnum vikum hefur verið ráðist í uppfærslu á því hvernig myndabanki Markaðsstofu Norðurlands er hýstur. Hann er nú kominn inn í glænýtt kerfi frá Brandcenter, sem býður upp á alls kyns möguleika til deilingar á myndefni, skjölum og myndböndum.
Vetrarþjónustu mjög ábótavant við ferðamannastaði

Vetrarþjónustu mjög ábótavant við ferðamannastaði

Stjórn Markaðsstofu Norðurlands telur það óásættanlegt að vetrarþjónustu að vegum á ferðamannastöðum á Norðurlandi sé jafn ábótavant og raun ber vitni. Þetta kemur fram í ályktun sem var samþykkt á síðasta stjórnarfundi MN.
Norðurstrandarleið hlýtur nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar

Norðurstrandarleið hlýtur nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar

Markaðsstofa Norðurlands var tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar í ár, en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Tilnefninguna hlaut MN vegna Norðurstrandarleiðar – Arctic Coast Way, sem opnaði við hátíðlega athöfn árið 2019 og hefur orðið að stórum segli í ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Vel heppnaður ársfundur Norðurstrandarleiðar

Vel heppnaður ársfundur Norðurstrandarleiðar

Ársfundur Norðurstrandarleiðar var haldinn á mánudag. Vegna aðstæðna í samfélaginu var ákveðið að halda fjarfund en ekki staðarfund eins og upphaflega var áætlað.
Viðurkenningar á Uppskeruhátíð 2021

Viðurkenningar á Uppskeruhátíð 2021

Fjögur fyrirtæki fengu viðurkenningar fyrir störf sín í ferðaþjónustu á Norðurlandi.