Fara í efni

Swimming pool culture recognized by UNESCO

The swimming pool culture of Iceland has been formally placed on the UNESCO list of the Intangible Cultural Heritage of Humanity. This was confirmed yesterday following an 18-month evaluation period, at a meeting of the Intergovernmental Committee for the Safeguarding of the Intangible Cultural Heritage in New Delhi, India.

Fish&Chips nominated for the „National Fish and Chips Awards“

The restaurant Fish & Chips Lake Mývatn has reached the finals in the international category of “The National Fish and Chips Award 2026.” The winner will be announced in London on February 25th. The competition is considered one of the most prestigious in the UK in the seafood category, as fish and chips is one of the dishes the British are best known for offering

Fish&Chips Lake Mývatn í úrslit í alþjóðlegri samkeppni

Veitingastaðurinn Fish&Chips Lake Mývatn er kominn í úrslit í alþjóðlegum flokki í samkeppninni „The National Fish and Chips Award 2026“ en tilkynnt verður um sigurvegara í London þann 25. febrúar næstkomandi.

Spjallfundir um gervigreind

Rögnvaldur Már og Katrín verða á ferðinni í desember og bjóða upp á spjallfundi um notkun gervigreindar í markaðssetningu, mikilvægi þess að vera með góðan vef, notkun mynda og fleira.

Vinnustofur í Brighton og Manchester

Fulltrúar 12 samstarfsfyrirtækja Markaðsstofu Norðurlands eru nú staddir á Bretlandi, þar sem þeir hafa tekið þátt í vinnustofum með fulltrúum breskra ferðaskrifstofa.

Ferðalag með Z kynslóðinni-Menntamorgunn ferðaþjónustunnar 19.nóvember

Hvernig skipuleggur Z kynslóðin ferðalög sín? Hvað hefur áhrif á ákvörðunartöku hennar og hvaða væntingar hefur hún til upplifunar og þjónustu? Þessum spurningum verður svarað á næsta Menntamorgni ferðaþjónustunnar sem ber yfirskriftina „Ferðalag með Z kynslóðinni“ og fer fram miðvikudaginn 19. nóvember kl. 11:00–12:00 í beinu streymi á Facebook.

Þingeyjarsveit - stöðugreining og aðgerðaáætlun

Markaðsstofa Norðurlands  í samstarfi við Mývatnsstofu og sveitarfélagið Þingeyjarsveit, hefur á undanförnum mánuðum unnið að verkefni sem felur í sér greiningu á stöðu ferðaþjónustu í Þingeyjarsveit, ásamt vinnslu aðgerðaáætlunar til frekari þróunar greinarinnar í sveitarfélaginu.

Chase the Northern Lights in North Iceland

Have you ever looked up on a cold winter night and wished the sky would put on a show just for you? Up here in North Iceland, the aurora borealis tends to do exactly that. With clear skies, wide-open landscapes and minimal light pollution, it’s one of the most magical spots in the country to witness those shimmering curtains of green, pink and violet.

Haustfundur Norðurstrandarleiðar

Haustfundur Norðurstrandarleiðar verður haldinn á Teams, þriðjudaginn 11.nóvember kl.09:30 - 11:30. Öll eru velkomin sem áhuga hafa á leiðinni og þeim möguleikum sem hún býður uppá.

Norðurland og norðurljósin - The AURORAS

Nýtt kynningarmyndband Íslandsstofu var sett í loftið í síðustu viku, en það er partur af herferð til að markaðssetja Ísland sem vetraráfangastað fyrir Breta. Í síðustu viku hélt Íslandsstofa kynningarfund um herferðina, og nú boðar Markaðsstofa Norðurlands til fundar um það hvernig herferðin verður nýtt til að kynna Norðurland.

Viðurkenningar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi 2025

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Skagafirði í gær. Farið var í heimsóknir til ýmissa ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu, sem bjóða bæði afþreyingu, mat og gistingu ásamt ýmsu öðru.
New hotel at the Forest Lagoon

New hotels under construction in and near Akureyri in North Iceland

Travellers and agencies will have plenty of new options when looking for accommodation in Akureyri and nearby in the near future. This spring, announcements have been made about two new hotels in Akureyri, with the third one close to being completed this year at Grenivík – just a half an hour's drive away from Akureyri. Increased availability of direct flights to North Iceland year-round, both scheduled and chartered, has increased the demand for hotel rooms as well as the increased number of visitors to Iceland in general.