Fara í efni

Ferðaþjónusta í Þingeyjarsveit - stöðugreining og aðgerðaáætlun

Markaðsstofa Norðurlands (MN), í samstarfi við Mývatnsstofu og sveitarfélagið Þingeyjarsveit, hefur á undanförnum mánuðum unnið að verkefni sem felur í sér greiningu á stöðu ferðaþjónustu í Þingeyjarsveit, ásamt vinnslu aðgerðaáætlunar til frekari þróunar greinarinnar í sveitarfélaginu.

Thanks for Vestnorden 2025!

Last week, Akureyri became a gathering point for the North when the 40th Vestnorden Travel Mart filled both the Sports Hall and Hof Cultural and Conference Center with energy and collaboratio

Takk fyrir Vestnorden 2025!

Gleðin var við völd á Akureyri í síðustu viku þegar fertugasta Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin í Íþróttahöllinni og Hofi. Fagmennska, nýsköpun, framsækni og samvinna var einkennandi fyrir norðlenska ferðaþjónustu.

Vetrarflug easyJet til Akureyrar hafin að nýju

Fyrsta vél vetrarins frá breska flugfélaginu easyJet lenti á Akureyri í morgun, eftir rétt tæplega þriggja tíma flug frá Gatwick flugvellinum í London

Menntamorgun: Sögur sem selja - Upplifun og sagnalistí ferðaþjónustu

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 7. október frá 11:00-12:00. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook.

Nýtt kynningarmyndband

Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Norðurland er komið í loftið. Myndbandið var unnið í sumar og endurspeglar fjölbreytta ferðaþjónustu á Norðurlandi.

Uppskeruhátíð í Skagafirði 23. október

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin í Skagafirði, fimmtudaginn 23. október næstkomandi.

Vinnufundur með Voigt Travel og Kontiki

Þann 29. september 2025, kl. 13:00-15:30, verður haldinn vinnufundur í Hofi, Akureyri undir yfirskriftinni “Become a part of the future of North Iceland”.

Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland

Ferðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland, samkvæmt skýrslu sem var birt á vef Ferðamálastofu í gær. Miðað við sömu forsendur og voru notaðar í skýrslunni, má áætla að veturinn 2024-2025 hafi heildareyðslan verið ríflega 1200 milljónir króna.

Verja megninu af ferðalaginu á Norðurlandi

Erlendir ferðamenn sem koma með beinu flugi til Akureyrar fara meira um landshlutann Norðurland en aðra landshluta og þannig skapar beina flugið raunverulega viðbót við þann fjölda sem heimsækir landshlutann.

Beint flug lykilatriði í ákvörðun um ferð um Norðurland

Þegar tekin var ákvörðun um að fljúga beint til Akureyrar með easyJet, Edelweiss eða ferðaskrifstofunum Voigt Travel og Kontiki skipti það sköpum að flogið var beint á áfangastaðinn. Stærsti áhrifaþátturinn í ákvörðuninni var náttúra landsins eða tiltekin náttúrufyrirbæri, en strax á eftir er möguleikinn á beinu flugi.

Justin Bieber in North Iceland for new video and album

World famous pop star Justin Bieber came to visit North Iceland in the spring of 2025 to record his new album.