Fara í efni

Verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar

Markaðsstofa Norðurlands leitar að drífandi og skipulagðri markaðsmanneskju í starf verkefnastjóra markaðs- og áfangastaðaþróunar.

Fjarmarkaðir, hvernig er staðan í Asíu?

Á aðalfundi MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí hélt Ársæll Harðarson erindi um Asíu og fjarmarkaði í íslenskri ferðaþjónustu.

„Nú er ekki tíminn til að slá slöku við“

Formaður stjórnar Markaðsstofu Norðurlands, Viggó Jónsson, setti aðalfund MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí. Hann fór þar með stutta ræðu, sem hægt er að lesa hér að neðan.

Tekjur sveitarfélaga af ferðaþjónustu á Norðurlandi

Á aðalfundi MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí, hélt Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar erindi um tekjur sveitarfélaga af ferðaþjónustu.
Hluti af nýrri stjórn á aðalfundi í Hrísey. Frá vinstri: Viggó Jónsson, Edda Hrund Skagfield Guðmund…

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Fimmtudaginn 30. maí var aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands haldinn á Verbúðinni 66 í Hrísey

Menntamorgunn 14. maí: Öryggi í fyrsta sæti

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi þriðjudaginn 14. maí kl. 9:00-9:45.

Nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu - Dreifum við ferðamönnum eða fjárfestingum?

Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn bjóða til ráðstefnu með metnaðarfullri dagskrá um nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu. Viðburðurinn er hluti af nýsköpunarvikunni 2024.

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2024

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar fimmtudaginn 30. maí 2024 kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Verbúðin 66, Hrísey. Öll eru hvött til þess að mæta á fundinn og athygli er vakin á því að aðeins þau sem mæta á staðinn geta tekið þátt í kosningu til stjórnar.

New ski jump world record set in North Iceland

Japan's Ryoyu Kobayashi flew 291 meters in Iceland on Wednesday 24th April 2024 for an unofficial world record touted by organizer Red Bull as "the longest ski jump in history."

Menntamorgun ferðaþjónustunnar - Ráðningar og Z kynslóðin

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar 10. apríl 2024 kl. 9-9:45. Fundurinn verður í streymi.

Sögur í markaðsstarfi - vinnustofa

Þriðjudaginn 30.apríl, kl.13:00-15:30 á Greifanum Akureyri, verður haldin vinnustofa þar sem við lærum að finna sögurnar sem leynast alls staðar í kringum okkur, vinna með þær og miðla þeim til viðskiptavina. Við skyggnumst aðeins inn í af hverju sögur virka í markaðsstarfi, sögur á mismunandi miðlum og fáum hagnýt ráð og tól til að vinna eigin sögur áfram.

easyJet offers flights to Akureyri through February 2025