Fara í efni

Vestnorden 2025 will be in Akureyri

This week it was announced that the next Vestnorden Travel Trade Show will be held in Akureyri in the autumn of 2025.
Frá Vestnorden 2018

Vestnorden á Akureyri á næsta ári

Í kvöld var tilkynnt um að næsta Vestnorden ferðakaupstefna verður haldin á Akureyri, haustið 2025.

Agents in Manchester invited to discover direct flights to North Iceland

Held at Chill Factor(e), the premier indoor ski and snow sports centre in the North of England, the event 'Get the North Iceland Feeling' saw almost 50 attendees learn more about North Iceland, Iceland and importantly the opportunities available as a result of the new twice-weekly easyJet Manchester to Akureyri flights this winter.

Vetrarferðir easyJet kynntar í Manchester

Í byrjun september var haldinn viðburður fyrir ferðaskrifstofur í Manchester, þar sem flug easyJet til Akureyrar voru rækilega kynnt. Viðburðurinn var á vegum Markaðsstofu Norðurlands og Nature Direct verkefnisins, sem snýst um að efla millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði. 

Vel heppnuð kynnisferð með íslenskum ferðaskrifstofum

Um miðjan september fóru þeir Halldór Óli Kjartansson og Hjalti Páll Þórarinsson, verkefnastjórar hjá Markaðsstofu Norðurlands í tveggja daga kynnisferð um Norðurland með starfsmönnum íslenskra ferðaskrifstofa. Ferðin var unnin með SSNV og samstarfsfyrirtækjum Markaðsstofu Norðurlands.

Fundað með fulltrúum sveitarfélaga um framtíð Flugklasans

Fundarboð var sent til allra sveitarfélaga á Norðurlandi, en samningar um fjármögnun þeirra til verkefnisins renna út í árslok

No effect on tourism in North Iceland by eruption on Reykjanes

A new fissure eruption started on Reykjanes Peninsula on August 22, at 9:26 PM by Sundhnúksgígar crater, marking the sixth eruption in the area since December 2023. The eruption's effects are localized to the eruption site with road closures and do not threaten people.

Uppskeruhátíð í Eyjafirði 24. október

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin í Eyjafjarðarsveit og austanverðum Eyjafirði, fimmtudaginn 24. október næstkomandi. Farið verður í heimsóknir til fyrirtækja og á áhugaverða staði í nágrenninu. Dagskrá kvöldsins inniheldur kvöldverð og svo verður skemmtun til miðnættis, þar sem afhentar verða viðurkenningar.

Nýr verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar

Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands, en starfið var auglýst í sumar. Verkefnastjóri vinnur í nánu samstarfi við ferðaþjónustuaðila og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að þróun og markaðssetningu áfangastaðarins. Hún kemur til starfa hjá MN um miðjan september.

Útilistaverk sett upp á Norðurstrandarleið

Í byrjun ágúst voru sett upp þrjú listaverk á Norðurstrandarleið, sem hluti af því að efla enn frekar áhuga og kynningu á leiðinni. Hér á Íslandi og erlendis er leiðin orðin vel þekkt og dregur að sér ferðamenn, sem vilja ferðast utan alfaraleiðar, fara hægar yfir og dvelja lengur á því svæði sem leiðin nær yfir.

easyJet offers flights from Manchester to Akureyri in North Iceland

The British airline easyJet announced today that it will offer flights from both London and Manchester to Akureyri next winter. The announcement follows a successful winter for easyJet, which offered flights from London to Akureyri for the first time. Flights will operate on Saturdays and Tuesdays from Manchester and London.

easyJet tilkynnir um sölu á flugi frá Manchester

Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bjóða upp á flug frá bæði London Gatwick og Manchester til Akureyrar næsta vetur. Tilkynningin kemur í kjölfarið á góðum vetri hjá easyJet sem bauð í fyrsta sinn upp á flug frá London til Akureyrar.