Ársfundur Norðurstrandarleiðar var haldinn á mánudag. Vegna aðstæðna í samfélaginu var ákveðið að halda fjarfund en ekki staðarfund eins og upphaflega var áætlað.
Viðurkenningar á Uppskeruhátíð 2021
Fjögur fyrirtæki fengu viðurkenningar fyrir störf sín í ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022
Markaðsstofur landshlutanna setja upp ferðakaupsýninguna Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 20. janúar 2022 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.
Nýr starfsmaður á nýrri starfsstöð
Auður Ingólfsdóttir hóf störf í vikunni hjá Markaðsstofu Norðurlandsog hélt í dag á Sauðárkrók þar sem hún verður með starfsstöð, en hún mun deila skrifstofu með starfsmönnum SSNV.
Uppskeruhátíð verður 14. október
Það er okkur hjá Markaðsstofu Norðurlands mikið gleðiefni að boða til árlegrar Uppskeruhátíðar ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fimmtudaginn 14. október.
The world best puppetry at Hvammstangi
Hvammstangi International Puppet Festival will be hosted for the second time in Hvammstangi in October
Hópur Breta kynnti sér norðlenska matarmenningu
Síðustu daga hefur hópur Breta verið á ferðalagi um Norðurland til að kynnast matargerð, framleiðslu og öðru sem tengist mat í norðlenskri ferðaþjónustu.
Auður ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar
Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar og kemur inn í teymi MN í lok september, en hún mun starfa á Sauðárkróki.
Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar
Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó
ICELAND WILL UPCYCLE YOUR LOCKDOWN SWEATPANTS INTO HIKING BOOTS