Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofa Norðurlands bjóða til súpufundar miðvikudaginn 2. júní kl. 11.30 á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel Kea á Akureyri.
Stefndu Norður - Due North
Markaðsstofa Norðurlands hefur að undanförnu unnið með nýtt slagorð, bæði á ensku og íslensku. Á íslensku er það Stefndu Norður en á ensku Due North. Merkingin er sú að allar leiðir liggi norður og þá sérstaklega á meðal ferðamanna. Allir ættu að stefna norður, hvort sem er fyrir afþreyingu, upplifanir, náttúru, mat eða gistingu.
Merkigil í Austurdal
Ég er fædd og uppalin í Skagafirði og því er mér sérstaklega ljúft að segja frá einum af mínum uppáhaldsstöðum þar sem er Merkigil í Austurdal
Visiting Goðafoss on an e-bike
Júlli closes out his 5-day tour on the Diamond Circle with a visit to the scenic Goðafoss waterfall.
Geothermal energy and birds by Lake Mývatn
On The Diamond Circle, Júlli the Tour Guide discovers the amazing geothermal area called Hverir by Lake Mývatn.
The powerful Dettifoss waterfall
Júlli the Tour Guide continues his travel on the Diamond Circle as he visits three waterfalls.
Ásbyrgi on the Diamond Circle
Júlli the Tour Guide travels to Ásbyrgi canyon, after stopping on the Tjörnes peninsula.
Húsavík and Whale watching
Júlli the Tour Guide is back on the road! Now he travels the Diamond Circle, a 250 kilometer long touring route that covers many of the the highlights of North Iceland.
Breyting á stjórn og upptaka frá aðalfundi
Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kosin á aðalfundi sem haldinn var þann 11. maí síðastliðinn. Eins og á síðasta ári var aðalfundurinn haldinn á í fjarfundi á Zoom vegna samkomutakmarkana.
Grímsey island and Hrísey island
The last video by Júlli about his travel on the Arctic Coast Way is about his visits to the inhabited islands of Grímsey and Hrísey. These amazing destinations offer experiences like stepping over the Arctic Circle, birdwatching, great culinary and much more.
From Þórshöfn to Langanes peninsula and Bakkafjörður
Júlli is coming to an end on his journey, as he gets closer to Bakkafjörður. This of course can also be the starting point of the Arctic Coast Way. Here he visits Þórshöfn, becomes speechless on Langanes peninsula and walks around Bakkafjörður.
Samningar um Áfangastaðastofu undirritaðir við SSNE og SSNV
Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu.