Fara í efni

Upptaka frá fundi um flugmál

Þriðjudaginn 16. febrúar bauð Markaðsstofa Norðurlands til fundar um flugmál um Norðurlandi, sem haldinn var á fjarfundarforritinu Zoom. Fundurinn var tekinn upp og hér má horfa á upptökuna.

Grímsey: Our Wildlife Photography Secret

Guðmann&Gyða cross the Arctic Circle at Grímsey island in this week's video in our series, "Through an Icelander's eyes."

Komdu norður á gönguskíði!

Gönguskíði hafa notið sífellt vaxandi vinsælda síðustu ár og í dag má segja að þetta sé ein vinsælasta vetraríþrótt Íslendinga. Þau henta öllum og á Norðurlandi má finna gönguskíðaspor og brautir fyrir öll getustig

Fundur um flugmál á Norðurlandi

Markaðsstofa Norðurlands heldur fund um flugmál á Norðurlandi þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10:00 – 11:45. Á fundinum verður farið yfir niðurstöður greiningar á erlendum mörkuðum m.t.t. heimsókna til Norðurlands, kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var á heimamarkaði og staðan tekin á uppbyggingu á Akureyrarflugvelli.

Samantekt frá vinnustofu og fundi

Fundurinn „Íslendingar stefna norður“ var haldinn á miðvikudaginn síðastliðinn, en hann fór fram á fjarfundarforritinu Zoom. Góð mæting var á fundinn og sömuleiðis voru bæði þátttaka og umræður í vinnustofum í kjölfar fyrirlestra með besta móti.

Vetrarævintýri á Norðurlandi

Á veturna breytist landið úr grænum og gróðursælum svæðum yfir í snæviþakin svæði og frosna fossa. Að upplifa Norðurland í vetrarbúningnum er mikið ævintýri fyrir alla fjölskylduna

Photography tips at Hvítserkur

In this video, Guðmann&Gyða share travel tips and photography tips. Their main focus is on the sea stack called Hvítserkur.

Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum

Árið 2020 fór ferðaþjónustan aftur um 10 ár í tölum um fjölda erlendra ferðamanna á landinu. Áhrifin eru gríðarleg og ljóst er að stórt skarð hefur verið höggvið í ferðaþjónustuna sem enginn veit hversu langan tíma tekur að koma á réttan stað á ný.

Íslendingar stefna norður - Fundur og vinnustofa

Þann 3. febrúar næstkomandi, frá 10:00 – 11:30, býður Markaðsstofa Norðurlands til fundar og vinnustofu með samstarfsfyrirtækjum sínum þar sem rætt verður um markhópinn íslenska ferðamenn.

The Crazy colors of Winter Photography

Einar goes out to a location he has always wanted to shoot in winter. The vivid colors of the sky promise some awesome photos, with blue, yellow, gold, and even pink blending together against the white snow

Áfangastaðaáætlun 2021-2023 er komin út

Áfangastaðaáætlun fyrir Norðurland, sem gildir frá 2021-2023 hefur nú verið gefin út og má skoða hana hér á vefnum.

Vetrarflugi frá Hollandi aflýst vegna heimsfaraldurs

Ekkert verður af fyrirhuguðum flugferðum hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel í vetur