Tækifæri í sögutengdri ferðaþjónustu á Norðurlandi
Ráðstefna um tækifæri í sögutengdri ferðaþjónustu verður haldin 21. nóvember kl 13:00 – 15:30 á Hótel Kea Akureyri.
Viðurkenningar veittar á Uppskeruhátíð
Venju samkvæmt veitti Markaðsstofa Norðurlands þrjár viðurkenningar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi, sem var haldin í Hörgarársveit og Dalvíkurbyggð í gær.
Viðtalstímar Markaðsstofunnar
Í október og nóvember verða starfsmenn Markaðsstofunnar á ferð um landshlutann og bjóða öllum þeim sem hafa áhuga til viðtals um þau verkefni sem verið er að vinna að á vegum stofnunarinnar.
Flug til framtíðar - málþing og vinnustofa
Þriðjudaginn 15. október verður málþing, og vinnustofa, undir nafninu „Flug til framtíðar“ haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, frá kl. 13-16.
Fréttaskot í september
Á morgun, fimmtudaginn 12. september, verður haustráðstefna markaðsstofa landshlutanna haldin á Hótel Reykjavík Natura. Umfjöllunarefnið er „Ferðamaður framtíðarinnar“ og aðalfyrirlesari er Paul Davies, forstöðumaður ferðamálarannsókna hjá markaðsráðgjafafyrirtækinu MINTEL. Þeir sem ekki komast á ráðstefnuna geta horft á streymi frá henni á www.markadsstofur.is.
Flugvél Transavia sótti í dag hóp ferðamanna sem hafa dvalið á Norðurlandi undanfarna daga, þann síðasta sem ferðast hingað með ferðaskrifstofunni Voigt Travel í sumar. Alls hefur ferðaskrifstofan staðið fyrir 16 ferðum til Akureyrar í sumar, í beinu flugi frá Rotterdam og almennt hafa ferðalangarnir verið mjög ánægðir með alla þá þjónustu sem þeir hafa nýtt sér og ferðalagið sjálft.
GeoSea tops the Time's list of Greatest places of 2019
Last August, Time Magazine published its list of the Greatest Places of 2019. Ranging from places to visit, stay and eat&drink, the brand new geothermal sea baths at GeoSea in Húsavík, North Iceland tops the list of places to visit.
Uppskeruhátíð ferðaþjónustu á Norðurlandi - Skráning
Hátíðinni hefur verið frestað til 30. október.
Hátíðin mun fara fram 24. október næstkomandi í Hörgársveit, Hjalteyri, Hauganesi og Árskógsströnd. Þátttökumet hefur verið slegið seinustu ár og við gerum ekki ráð fyrir breytingu á því svo það stefnir í góða hátíð.
Ferðamaður framtíðarinnar
Markaðsstofur landshlutanna í samstarfi við Ferðamálastofu bjóða til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar.
The Arctic Coast Way is officially open
The Arctic Coast Way in North Iceland was launched on the World Ocean Day, 8th of June 2019, with official ceremonies on each of the starting and ending point, Bakkafjörður in the Northeast and Hvammstangi in the Northwest.
Norðurstrandarleið formlega opnuð
Norðurstrandarleið, eða Arctic Coast Way á ensku, var í dag formlega opnuð á Hvammstanga og Bakkafirði. Leiðin hefur verið í þróun í meira en þrjú ár og því afar ánægjulegt að þessum áfanga hafi verið náð í dag.
North Iceland Official Tourist Guide kominn út
Bókin okkar, North Iceland Official Tourist Guide, er nú komin út og búið er að dreifa henni á langflestar upplýsingamiðstöðvar á Norðurlandi. Það sama á við sumarkortin, en á því korti er Norðurstrandarleið kyrfilega merkt inn og því ætti að vera nokkuð þægilegt að útskýra hvar hún liggur.