Upptaka frá vorráðstefnu MN og Air 66N
Upptaka frá vorráðstefnu MN og Air 66N sem haldin var í Hofi, fimmtudaginn 3. maí er nú aðgengileg á bæði YouTube og Facebook. Á ráðstefnunni var fjallað um ferðir Super Break til Norðurlands, frá sjónarhóli þeirra og heimanna, millilandaflug um Akureyrarflugvöll í heild, innanlandsflug og fleira.