Fara í efni
Frá undirskrift samninga við markaðsstofur landshlutana og Höfuðborgarstofu. Talið frá vinstri: Kris…

EITT STÆRSTA VERKEFNI FERÐAÞJÓNUSTUNNAR ER HAFIÐ: UMFANGSMIKIL ÁÆTLUNARGERÐ UM LAND ALLT

Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum. Þetta er eitt stærsta verkefnis á sviði ferðaþjónustu sem ráðist hefur verið í hér á landi. Samið verður við markaðsstofur landshlutanna og Höfuðborgarstofu um að leiða vinnuna í hverjum landshluta en Ferðamálastofa og Stjórnstöð ferðamála hafa átt samvinnu um verkefnið, ásamt markaðsstofum landshlutanna.

Uppbygging nýrra áfangastaða - sóknarfæri í ferðaþjónustu

Ráðstefna um ferðaþjónustu Fjallabyggðar fimmtudaginn 9. mars í Tjarnarborg Ólafsfirði Ráðstefnan hefst klukkan 11:30 og stendur til 15:10

Markaðsstofa Norðurlands auglýsir eftir verkefnastjóra DMP áætlana

Markaðsstofa Norðurlands óskar eftir að ráða verkefnastjóra DMP áætlana (Destination Management Plan) á Norðurlandi. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni við gerð stefnumótandi stjórnunaráætlunar áfangastaðar og er ráðið til eins árs með möguleika á framlengingu.

Markaðsstofa Norðurlands auglýsir eftir verkefnastjóra kjarnaveita og útgáfa

Markaðsstofa Norðurlands auglýsir eftir verkefnastjóra til eins árs. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í markaðssetningu og þróun á upplýsingaveitum.
Beer tours in North Iceland

Beer Tours at the Heart of Beer Craftsmanship

The development of microbreweries has been remarkable over the past ten years, ever since the Kaldi Brewery at Árskógssandur opened the first independent craft brewery in Iceland. Following this, two more have opened around the Troll Peninsula; Gæðingur in the Skagafjordur region, and Segull 67 in the town of Siglufjordur. These were joined by the established Viking brewery in Akureyri, who began production of their Einstök beer range, in addition to their other well known Viking beers.
Bjórferðir á Norðurlandi

Beertours.is – bjórferðir á Norðurlandi

Lamb Inn Travel, ferðaskrifstofa á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit, hefur hafið sölu á svokölluðum bjórferðum á Norðurlandi. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða ferðir þar sem þemað er bjórsmakk frá þeim brugghúsum sem finna má á Norðurlandi.
Iceland Airwaves Akureyri - North Iceland

Iceland Airwaves in Akureyri in 2017 !!!

We have announced that in addition to Reykjavik, the festival will also take place in Akureyri next year. This is in cooperation with our founding sponsor Icelandair and Air Iceland. The plan is to have 2-3 official venues in Akureyri and around 20-26 artists performing, both international and Icelandic. There will also be off-venue shows at selected venues in town.

Yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu

Við viljum vekja athygli þína á verkefni um Ábyrga ferðaþjónustu og hvetja þig til þátttöku, sjá póst frá Íslenska ferðaklasanum hér fyrir neðan.
USB lyklar MN

Fréttaskot - Mannamót og Trip Advisor námskeið MN 06.01.2017

Mannamót Nú styttist í Mannamót og eru 184 fyrirtæki þegar skráð sem er að ná hámarkinu en skráningu lýkur 12. janúar. Norðlendingar verða fjölmennir að venju en 58 fyrirtæki eru þegar skráð sem er fjölgun enn eitt árið, frábært að sjá svona marga koma og nýta þetta tækifæri til að kynna þjónustu sína og efla tengslanetið!

Yfirlýsing vegna samgönguáætlunar og fjárlagafrumvarps

Markaðsstofa Norðurlands gagnrýnir harðlega frumvarp til fjárlaga sem nú liggur fyrir Alþingi. Í því frumvarpi er ekki gert ráð fyrir að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun og vantar þar mikið uppá.
#NaturalIceland

MANNAMÓT – NATURAL ICELAND TOURISM WORKSHOP

Mannamót – Natural Iceland Tourism Workshop is held on Thursday January 19sth 2017. Mannamót is an annual event taking place in Reykjavík at Eagle Air Headquarters (behind Reykjavík Natura Hotel) See map by clicking here. The event is hosted by six marketing offices around Iceland.
Mannamót

Mannamót 2017 - Skráning er hafin

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 19. janúar 2017 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli.