Fara í efni
#Miðnætursól

Fréttaskot MN 07.07.2016

Ferjuferð Strætó hófst 1. júlí Bíllinn fer frá Akureyri til Dalvíkur, ekur niður að höfn á Dalvík og tekur farþega úr Grímseyjarferjunni. Fer niður á Ársskógssand tekur farþega úr Hríseyjarferjunni og þaðan til Akureyrar. Þetta er góð viðbót við samgöngur á Norðurlandi og nú er aðgengi að eyjunum fögru enn betra.
#Hrísey

Ferjuferð Strætó hófst 1. júlí.

Hér fyrir neðan má sjá tímaföflu leið 78 en ferjuferðin er merkt með A og verður ekin mán-mið-fös. Bíllinn fer frá Akureyri til Dalvíkur og ekur niður að höfn á Dalvík og tekur farþega frá Grímseyjarferjunni og fer svo niður á Ársskógssand til að taka farþega frá Hríseyjarferjunni og þaðan til Akureyrar. Þetta er góð bót við samgöngur í ferjur á Norðurlandi og nú aðgengi að eyjunum fögru enn betra.
Camping

May I camp anywhere?

There are various things to keep in mind if you are planning to camp or spend the night outside organised campsites. In November 2015, new conservation legislation came into effect making changes to where it is permissible to camp. For instance, it is now illegal to spend the night in tent trailers, tent campers, caravans, camper vans or similar outside organised campsites or urban areas unless the land owner or rightholder has given their permission. Otherwise, the law lays down the following rules for camping:
#localfood

Local Food Festival 2016 - Skráning sýnenda er hafin.

Local Food Festival í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 1.-2. október & Matarhátíðin North Iceland - Local Food Festival 26. september – 1. október Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 1.-2. október næstkomandi. Þetta er stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu og er sýningin haldin annaðhvert ár en hún kallast á við sýninguna Stóreldhús í Reykjavík sem einnig er haldin annað hvert ár,þannig getur áhugafólk um matarmenningu sótt sýningar af þessu tagi ár hvert.
Dettifoss

Brothættar byggðir á norðaustuhorninu- ályktun um Dettifossveg

Verkefnisstjórnir Raufarhöfn og framtíðin og Öxarfjörður í sókn sem eru hluti af Brotthættum byggðum hafa samþykkt svohljóðandi ályktun vegna Til­lögu til þingsálykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göng­uáætl­un fyr­ir árin 2015–2018. Brothættar byggðir eru byggðaeflingarverkefni hleypt af stokkunum árið 2012 af Byggðastofnun.
#Dettifoss

Ályktun frá aðalfundi Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra

Ferðamálasamtök Norðurlands eystra og Markaðsstofa Norðurlands skora á ríkisstjórn og Alþingi að tryggja fjármuni til þess að klára að byggja upp Dettifossveg (862) og setja þau áform inn á Samgönguáætlun til næstu ára. Að klára að byggja upp þennan veg með bundnu slitlagi sem allra fyrst er afar stórt hagsmunamál allra á Norðurlandi. Framkvæmdin mun hafa gríðarlega mikil áhrif á dreifingu ferðamanna og samkeppnishæfni svæðisins, auk þess að bæta samgöngur og þar með lífsgæði fyrir íbúa.
Menningarhúsið Hof

Eimur - stofnfundur

Stofnfundur samstarfsverkefnis um bætta nýtingu orkuauðlinda og nýsköpun á Norðausturlandi verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 9. júní næstkomandi.
Mynd frá Vísi.is

Sumarið er komið á Norðurlandi

Það stefnir í góða daga á Norðurlandi í vikunni. Hlýtt er í veðri og sauðburður í fullum gangi, litlu lömbin fá góðar móttökur. Hér á síðunni má sjá upplýsingar um alla afþreyingu og gistimöguleika á Norðurlandi og það gæti verið góð hugmynd að taka forskot á sumarfríið og njóta blíðunnar.
Hlíðarfjall

Aðalfundur FNE

Aðalfundur FNE Ferðamálasamtök Norðurlands eystra boða til aðalfundar þann 1. júní 2016 kl 10:30-12. Fundurinn er haldinn á Hótel KEA, Akureyri. Fundarstjóri er Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Dagskrá aðalfundar skv lögum:
@Þórhallur

North Iceland Official Tourist Guide 2016-2017 is here.

See the new North Iceland Official Tourist Guide 2016-2017 here. Listed in the brochure are companies that have possess all permits to run a tourism company in Iceland. The Guide offers a you the opportunity to view all of North Iceland's tourism companies in one place. If you can't find in the book you will find it here on the web www.northiceland.is #northiceland
Sigríður,Svana,Sigríður,Gunnar,Þórdís

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands var haldinn 10. maí 2016

Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands var haldinn 10. maí 2016 kl 13-15 á Greifanum. Dagskrá var samkvæmt skipulagsskrá. Hér fyrir neðan má sjá kynningu á verkefnum ársins 2015 sem kynnt var á fundinum.
Markaðsstofa Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar 10. maí 2016 kl 13-15.

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar 10. maí 2016 kl 13-15. Fundurinn er haldinn á Greifanum Akureyri. Fundarstjóri er Sigfús Ingi Sigfússon Verkefnastjóri í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum hjá Sveitarfélaginu Skagafirði.