Fara í efni
Norðurland

Upplifðu Norðurland

Norðurland er stór og hrífandi landshluti og þar má finna allt sem gerir Ísland að eftirsóttum stað: Menningu og blómlegt mannlíf, óendanlega möguleika til útivistar og afþreyingar, stórbrotna náttúru til sjávar og sveita og fleiri náttúruperlur en víðast er að finna.
Markaðsstofa Norðurlands

Ný heimasíða fyrir Norðurland

Nú fögnum við opnun nýrrar heimasíðu og gerum það með stolti. Við viljum þakka Kapli vefráðgjöf og Stefnu hugbúnaðarhúsi sérstaklega fyrir þeirra framlag.
Jól á Akureyri

Aðventuævintýri á Akureyri

Aðventuævintýri á Akureyri hefst á laugardegi fyrstu aðventuhelgina fyrir jól með því að ljósin er tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers vinabæ Akureyrar í Danmörku. Aðventuævintýri á Akureyri stendur fram að jólum og rekur hver viðburðurinn annan: Ýmiskonar aðventu- og útgáfutónleikar, bókaupplestur, jólamarkaðir, miðbæjarstemning og fleira sem fylgir því að njóta töfra aðventunnar.
Flugklasinn Air 66N

Eingáttastefna stjórnvalda skaðar Ísland Millilandaflug um aðra flugvelli landsins

Eftirfarandi yfirlýsing var að fara á fjölmiðla frá 10 hagsmunasamtökum á landsbyggðinni, frá vestfjörðum til austfjarða: Eingáttastefna stjórnvalda skaðar Ísland Millilandaflug um aðra flugvelli landsins
Bird for a Million

Wildlife in North Iceland

Wildlife in North Iceland combines birds, sea mammals and land mammals.
Hvítserkur in Northern Lights

Discover North Iceland

North Iceland is an expansive, enchanting region, where you can find all of Iceland's attractive aspects