Með þjóðgörðum og friðlýstum svæðum, tryggjum við rétt okkar og komandi kynslóða til að njóta ósnortinnar náttúru.
Þjóðgarðar á Norðurlandi
Vatnajökulsþjóðgarði er skipt í fjögur svæði og á norðursvæðinu má meðal annars finna náttúruperlur eins og Öskju, Herðubreiðarlindir, Dettifoss og Ásbyrgi.
Kynntu þér málið
Friðlýst svæði
Með þjóðgörðum og friðlýstum svæðum, tryggjum við rétt okkar og komandi kynslóða til að njóta ósnortinnar náttúru.