Fara í efni

Sæþotur

Að líða um í sjónum er mikil skemmtun. Margar og fjölbreyttar ferðir eru í boði þar sem miðnættið heillar á sumrin. 

Fairytale at sea
Fairytale At Sea er sæþotu afþreyingarfyrirtæki á Ólafsfirði sem býður upp á úsýnisferðir í óspilltri náttúru undir Ólafsfjarðarmúla og hæsta strandbergi Íslands, Hvanndalabjargi.   Bjóðum upp á 2 klst. ferðir. Hámarksfjöldi 7 manns. Verðið er kr. 24.900 en aðeins þarf að greiða kr. 7.000 í viðbót fyrir auka farþega. Myndir/myndskeið úr ferðinni fylgja!   Einnig er í boði á sérferðir eftir óskum viðskiptavina. 4 Yamaha Waverunner sæþotur sem hafa sæti fyrir tvo.  Allur hlífðarfatnaður og öryggisbúnaður innifalinn. Verið hjartanlega velkomin til okkar.

Aðrir (1)

Arctic Grímsey Hafnarsvæðið 611 Grímsey 771-9172