Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Skipaferðir til Íslands

Þó að algengast sé að fólk ferðist til og frá Íslandi með flugi er einnig nokkuð um að fólk komi hingað með skipi. Ferjan Norræna hefur viðdvöl á austurlandi, en einnig koma hingað fjölmörg skemmtiferðaskip á hverju ári, sem leggja að í öllum landshlutum.

Aðrir (1)

Smyril Line Fjarðargata 8 710 Seyðisfjörður 470-2803