Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Þegar þú ferðast um Norðurland ertu aldrei fjarri uppruna þess sem þú borðar og sögunnar á bakvið hvert hráefni. Svæðið einkennist af landslagi sem er mótað af eldshræringum og sjávarströnd sem ískalt hafið skellur á, þar sem smá samfélög lifa í sátt við oft á tíðum ofsafengið veður og stutt sumur. Nokkra mánuði ársins vex ekkert og menn, dýr og plöntur þurfa að vera harðgerð til að komast af. Þessar krefjandi aðstæður eiga sinn þátt í því að stuðla að fersku og tæru bragði náttúrunnar – eldfjallajarðvegur, tært vatnið, löngu sumardagarnir – öllu er pakkað í stutt en ákaft líf.

Hér mætast jörð sem hefur orðið til í jarðhræringum og ískalt Norður-Atlantshafið í 1100 km langri strandlengju, sem tryggir okkur ferskan fisk á diskinn okkar. Kindur og hross ganga laus í náttúrunni og tryggja okkur ferskt kjöt. Þótt það sé erfitt að rækta grænmeti utandyra erum við svo heppin að hafa aðgang að heitu hveravatni sem hitar upp gróðurhús og tryggir okkur til dæmis tómata sem eru ef til vill þeir tómatar sem eru ræktaðir nyrst í heiminum. Víðir dalir veita svo gott beitarlendi fyrir kýr, sem gefur af sér alls kyns mjólkurafurðir, eins og hið víðfræga skyr.

Tínsla er enn stunduð af mörgum og auk hins sívinsæla berjamós á haustin hefur sveppatínsla notið vaxandi vinsælda, auk þess sem fólk tínir t.d. mosa, jurtir og hvönn. Svartfuglsegg eru hirt af sjávarklöppum og villigæs er vinsæl á haustin, þegar nóg er af henni.

Norðlensk hráefni

Fiskur
Fiskur er á meðan algengustu hráefna í matargerð á Íslandi og íslenskur fiskur stendur fyrir gæðavöru. Fiskur hefur leikið stórt hlutverk í lífi fólks allt frá því að fyrstu landnemarnir settust að á landinu, sem var skorið sundur af ám, fullum af laxi og silungi.
Mjólkurvörur
Í dag eru langflestar mjólkurafurðir framleiddar úr kúamjólk, en allt frá landnámi hefur geitamjólk einnig verið notuð í alls kyns framleiðslu og nýtur nú á ný vaxandi vinsælda.
Kjöt
Fyrstu landnemarnir fluttu skepnur með sér til landsins – kindur, nautgripi, svín, hross og geitur. Landnemarnir þurftu að aðlagast nýju heimkynnunum og óblíðu náttúrufari, en þá þróaðist það svo að kjöt kom mest af kindum, en mjólkin kom svo til eingöngu úr kúm, á meðan svín svo til hurfu smám saman.
Brauð og bakkelsi
Bygg er svo til eina korntegundin sem hefur verið ræktuð á Íslandi í gegnum tíðina, á meðan rúgur og hveiti hafa verið innflutt. Núorðið er bygg ræktað á örfáum hlýrri og skjólsælli stöðum.
Jurtir og krydd
Íslendingar byrjuðu snemma að nota plöntur sem þeir gátu tínt í náttúrunni. Á meðal þeirra eru jurtir eins og blóðberg, einiber, auk villtra lauka, graslauks og hvítlauks. Vinsælustu jurtirnar í te voru blóðberg, vallhumall, rjúpnalauf og ljónslappi.
Grænmeti
Grænmeti lifir við erfiðar aðstæður á Íslandi. Kalt loftslag og stutt sumur eru áskoranir fyrir plöntur sem eru að reyna að vaxa og þroskast.
Ber og rabbarbari
Það er ekki auðsótt að fá næg vítamín úr hinu hefðbundna íslenska fæði, en uppsprettur þess er þó að finna í t.d. berjum og rabarbara.

Hér finnur þú norðlenska bragðið

Aðrir (48)

Söluskálinn /sjoppan Hvammstangabraut 40 530 Hvammstangi 451-2465
Sveitasetrið Gauksmýri Gauksmýri 531 Hvammstangi 831-1411
Teni Húnabraut 4 540 Blönduós 452-4040
Hólanes veitingar ehf. Hólanesvegur 11, Kantrybaer 545 Skagaströnd 6912361
Harbour restaurant ehf. Hafnarlóð 7 545 Skagaströnd 555-0545
Hard Wok Café Aðalgata 8 551 Sauðárkrókur 453-5355
Retro Mathús Suðurbraut 565 Hofsós 497-4444
Lónkot Sveitasetur Sléttuhlíð 566 Hofsós 453-7432
KS Ketilási Fljót 570 Fljót 467-1000
Torgið Aðalgata 32 580 Siglufjörður 467-2323
Harbour house Café Gránugata 5b 580 Siglufjörður 841-7889
Torgið Gránugata 23 580 Siglufjörður 4672323
Aurora Bar – Café – Grill Þingvallastræti 23 600 Akureyri 518-1000
Grillstofan Kaupvangsstræti 23 600 Akureyri 896-3093
Ketilkaffi Kaupvangsstræti 8 600 Akureyri 869-8447
Bryggjan Strandgata 49 600 Akureyri 440-6600
Indian Curry House Ráðhústorg 3 600 Akureyri 4614242
Eyja - Vínbar og Bistro Hafnarfstræti 90 600 Akureyri 853-8002
Bláa Kannan Hafnarstræti 96 600 Akureyri 461-4600
Verksmiðjan Restaurant Glerártorg 600 Akureyri 555-4055
Sjanghæ Strandgata 7 600 Akureyri 562-6888
Sprettur-Inn Kaupangi v/Mýrarveg 600 Akureyri 4646464
Shanghai restaurant Strandgata 7 600 Akureyri 467-1888
Kvikkí Tryggvabraut 22 600 Akureyri 462-2245
Kurdo Kebab Akureyri Skipagata 2 600 Akureyri 783-8383
Berlín Skipagata 4 600 Akureyri 772-5061
Serrano Ráðhústorg 7 600 Akureyri 519-6918
Gamla Prestshúsið Laufás 601 Akureyri 463-3196
Daladýrð Brúnagerði 601 Akureyri 863-3112
Brúnir - Horse, Home food and Art Brúnir 605 Akureyri 863-1470
Mathús Grenivíkur ehf. Túngata 3 610 Grenivík 6206080
Krían veitingastaður Grímsey 611 Grímsey 467-3112
Gregors Goðabraut 3 620 Dalvík 466-1213
Tomman Hafnarbraut 21 620 Dalvík 466-1559
Höllin Hafnargata 16 625 Ólafsfjörður 466-4000
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar Strandgata 2 625 Ólafsfjörður 466-4044
Húsavík Öl Héðinsbraut 4 640 Húsavík 789-0808
Naustið Ásgarðsvegur 1 640 Húsavík 464-1520
Hótel Rauðaskriða Rauðaskriða, Aðaldalur 641 Húsavík 8956730
Heiðarbær Reykjahverfi 641 Húsavík 464-3903
Gistihúsið Staðarhóli Staðarhóll, Aðaldalur 641 Húsavík 464-3707
Gistiheimilið Kiðagil Barnaskóla Bárðdæla 645 Fosshóll 464-3290
Hótel Laugar Laugar 650 Laugar 466-4009
Gistiheimilið Stöng Mývatnssveit 660 Mývatn 464-4252
Kaffi Borgir Dimmuborgir 660 Mývatn 662-4748
Mylla Restaurant Reykjahlid - Mývatn 660 Mývatn 594-2000
Skerjakolla Bakkagata 10 670 Kópasker 465-1150
Hótel Skúlagarður Kelduhverfi 671 Kópasker 465-2280

Kaffihús

Aðrir (23)

Sauðárkróksbakarí Aðalgata 5 550 Sauðárkrókur 455-5000
Frida súkkulaðikaffihús Túngata 40a 580 Siglufjörður 467-1117
Penninn Café Hafnarstræti 91-93 600 Akureyri 5402000
Ketilkaffi Kaupvangsstræti 8 600 Akureyri 869-8447
Bláa Kannan Hafnarstræti 96 600 Akureyri 461-4600
Brauðbúðin kaffihús - Kristjáns bakarí Hafnarstræti 108 600 Akureyri 460-5930
Brauðbúðin kaffihús - Kristjáns bakarí Hrísalundur 600 Akureyri 460-5930
Flugkaffi Akureyrarflugvöllur 600 Akureyri 462-5017
LYST - Lystigarðurinn Eyrarlandsvegi 30 600 Akureyri 869 -1369
Axelsbakarí Hvannavellir 14 600 Akureyri 4614010
Sykurverk ehf. Brekkugata 3 600 Akureyri 571-7977
Berlín Skipagata 4 600 Akureyri 772-5061
Bakaríið við brúna Dalsbraut 1 600 Akureyri 461-2700
Ísbúðin Akureyri Geislagata 10 600 Akureyri 461-1112
Ak-inn Hörgárbraut Hörgárbraut 600 Akureyri 464-6474
Brúnir - Horse, Home food and Art Brúnir 605 Akureyri 863-1470
Holtsels-Hnoss Holtsel 605 Akureyri 866-1618
Mathús Grenivíkur ehf. Túngata 3 610 Grenivík 6206080
Gallerí Sól Sólberg 611 Grímsey 467-3190
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar Strandgata 2 625 Ólafsfjörður 466-4044
Skútaís - Heimaafurð úr Mývatnssveit Skútustaðir 2b 660 Mývatn -
Skerjakolla Bakkagata 10 670 Kópasker 465-1150
Ásbyrgi veitingar og verslun Kelduhverfi 671 Kópasker 465-2260