Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Nýjungar á Norðurlandi 2025-2026

Segðu okkur frá þínum nýjungum og vörum

Stór hluti af starfsemi Markaðsstofu Norðurlands er að sækja vinnustofur og sýningar erlendis, þar sem áfangastaðurinn Norðurland er kynntur og það sem norðlensk ferðaþjónusta býður upp á. 

Gjarnan er spurt um hvað sé nýtt og áhugavert og til að starfsfólk MN hafi sem bestar upplýsingar hefur verið útbúið eyðublað þar sem hægt er að senda inn slíkar upplýsingar.

Almennt netfang til að dreifa til kaupenda
Afþreying