Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Veðurfar á Íslandi er mun mildara en nafn landsins gefur til kynna. Þó ber að hafa í huga að veðrið er óútreiknanlegt allt árið um kring svo það er vissara að vera við öllu búinn og undirbúa sig vel. Það virkar best að pakka niður nokkrum ólíkum lögum af fötum, óháð því á hvaða árstíma þú ertferðast. Einnig er mikilvægt  fylgjast vel með veðurspá og færð á vegum.