Fara í efni

Zipline

Upplifðu náttúruna í nýju ljósi, á meðan adrenalínið flæðir um.

Zipline Akureyri
Ekki missa af þessu ævintýri í Glerárgili! Falin náttúruperla inni í miðjum bæ þar sem fimm sviflínur bíða eftir að zippa þér yfir iðandi á og snarbratta kletta. Leiðsögumenn leiða þig örugglega í gegnum ævintýralegt árgljúfrið með sviflínum, léttum gönguferðum og misgáfulegum fróðleik. Kíktu á vefsíðuna okkar til að fá frekari upplýsingar, bóka ferðir eða versla gjafabréf.

Aðrir (1)

Absorb Iceland Rósarimi 1 112 Reykjavík 695-5566