Hvalaskoðun Akureyri
Whale Watching Akureyri leiðsegir og gerir út hvalaskoðunnarferðir frá Akureyri á Eyjafirði. Þar leika hinir Eyfirsku hnúfubakar lausum sporði og setja á svið stórkostlega náttúrulífssýningu. Whale Watching Akureyri gerir bæði út sérhannað hvalaskoðunarskip sem og sérsmíðaða RIB hraðbáta. Skipið tekur 200 farþega í miklum þægindum og býður stórkostlega 360° útsýni frá útsýnispöllum þess, ferðir á því henta sérstaklega fjölskyldum og hópum. RIB hraðbátarir bjóða upp á mikla nálægð við hafið og lífríki þess, þeir taka einugis litla hópa, 12 farþega hver með leiðsögumanni og sérþjálfuðum skipstjóra. Veldu RIB ferð ef þig langar í mikið ævintýri.
View