Fara í efni

Fjölbreytt úrval af skyndibita um allt Norðurland. 

N1 - Þjónustustöð Blönduós
Á þjónustustöðvum N1 er ávallt leitast við að veita framúrskarandi þjónustu, bjóða úrval nauðsynjavöru og fjölbreytta veitingasölu.  
Daddi’s Pizza
Við bjóðum góðar pizzur, bjór og léttvín. Ásamt fallegustu náttúru Íslands.
Lemon Húsavík
Lemon býður upp á ferskustu djúsa landsins & sælkerasamlokur en þú getur auðvitað líka fengið hollan og góðan hafragraut, ljúffeng salöt, gríska jógúrt, ávexti í boxi ofl. Ferskasta hráefnið hverju sinni. Það er mantran okkar hjá Lemon og við víkjum aldrei frá henni.
B&S Restaurant
B&S Restaurant er notalegur veitingastaður á Blönduósi við þjóðveg 1. Okkar markmið er að bjóða upp á framúrskarandi veitingar með þægilegri þjónustu á sanngjörnu verði og veita gestum okkar góða og eftirminnilega stund sem verkar upplyftandi fyrir sál og líkama.  Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil sem samanstendur meðal annars af kjöt- og fiskréttum úr úrvals hráefnum, grænmetis- og pastaréttum, úrvali af súpum og smáréttum, auk hefðbundinna hraðrétta, svo sem pizzum og hamborgurum.  Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Opnunartími: 11:00-21:00 allt árið EinkasamkvæmiB&S Restaurant býður einnig upp á hópamatseðla og hlaðborð fyrir hvers konar tilefni, svo sem afmæli, fermingar eða giftingar. Ert þú að skipuleggja slíkan viðburð?  Settu þig í samband við okkur og við kynnum þér hvað við höfum að bjóða og leysum málið í samræmi við þínar óskir.
Veitingahúsið Salka
Er í hjarta bæjarins í gömlu kaupfélagshúsunum. Opið allt árið. Fjölbreyttur matseðill, steikur, sjávarréttir, súpur, hamborgarar og pizzur. Frábærir kokteilar og húsvískur bjór. Á Sölku finna allir eitthvað við sitt hæfi. Yndislegt að sitja á útisvæðinu okkar, njóta matar og drykkar og fylgjast með mannlífinu. 
Akureyri fish and chips
Eingöngu ferskt hráefni. Fiskur og franskar ásamt frábærri fiskisúpu. Matreitt af ástríðu. Opið: Mán-Sun: 11:30 - 22:00 Til að finna okkur á Facebook, smellið hér.

Aðrir (26)

N1 - Þjónustustöð Staðarskáli Hrútafjörður v/ Norðurlandsveg 500 Staður 440-1336
Húnabúð ehf. Norðurlandsvegi 4 540 Blönduós 5510588
N1 - Þjónustustöð Sauðárkrókur Ártorg 4 550 Sauðárkrókur 455-7070
Bláfell Skagfirðingabraut 29 550 Sauðárkrókur 453 6666
Olís - Þjónustustöð Varmahlíð 560 Varmahlíð 478-1036
KS Hofsósi Suðurbraut 9 565 Hofsós 455-4692
Olís - Þjónustustöð Tjarnargata 6 580 Siglufjörður 467-1415
Lemon Glerárgata 32 600 Akureyri 4625552
Subway Kaupvangsstræti 1 600 Akureyri 530-7068
Domino’s Pizza Undirhlíð 2 600 Akureyri 581-2345
Mosi - streetfood - 600 Akureyri 772-3389
Serrano Ráðhústorg 7 600 Akureyri 519-6918
Salatsjoppan Tryggvabraut 22 600 Akureyri 4622245
Leirunesti Leiruvegur 600 Akureyri 4613008
Olís - Þjónustustöð Tryggvabraut 12 600 Akureyri 460-3939
Kurdo Kebab Akureyri Skipagata 2 600 Akureyri 784-2084
Sprettur-Inn Kaupangi v/Mýrarveg 600 Akureyri 4646464
Lemon Ráðhústorg 1 600 Akureyri 462-5552
Subway Glerártorg 600 Akureyri 530-7067
Ísbúðin Akureyri Geislagata 10 600 Akureyri 461-1112
DJ Grill Strandgata 11 600 Akureyri 462-1800
BlackBox Pizzeria Hótel KEA Akureyri 600 Akureyri 787-5959
Tomman Hafnarbraut 21 620 Dalvík 466-1559
Olís - Þjónustustöð Skíðabraut 21 620 Dalvík 466-1832
Olís - Þjónustustöð Bylgjubyggð 2 625 Ólafsfjörður 466-2272
Olís - Þjónustustöð Garðarsbraut 64 640 Húsavík 464-1040