Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Matur og drykkur á Norðurlandi

Veitingahús

Veitingahús á Norðurlandi eru afar fjölbreytt og vinna fyrst og fremst með ferskt og gott hráefni frá Norðurlandi.

Kaffihús

Kaffihúsaflóran á Norðurlandi er þekkt fyrir heimabakað bakkelsi og hlýlegheit. Ekki láta þau framhjá þér fara í þinni dagsrká fyrir Norðan.

Skyndibiti

Fjölbreytt úrval af skyndibita um allt Norðurland. 

Barir og skemmtistaðir

Barir eru víðsvegar um Norðurland og einnig á flestum hótelum. Notarlegt að setjast niður í góðra vina hóp með svalandi drykk í hönd og ræða ferðalag dagsins. 

Heimsending

Það er þægilegt að geta gripið mér sér mat og borðað hann þar sem manni hentar. Hvort sem það er í úti í náttúrunni, á gististað eða áningastöðum viðsvegar um Norðurland. Munið samt að taka allt rusl með þegar borðað er utandyra.