Fara í efni

Fjölbreyttar gönguleiðir er að finna um allt Norðurland. Hér fyrir neðan má sjá kort með möguleika á flokkun gönguleiða. Almennar upplýsingar má finna með því að smella á hverja leið. Erfiðleikastig er svo skilgreint eins og sjá má hér að neðan. Fjölmörg fyrirtæki bjóða upp á leiðsögn og eru þau birt fyrir neðan gönguleiðirnar. 

 

Auðvelt
Góðir og sléttir stígar að jafnaði án teljandi hindrana eða erfiðleika.

Krefjandi
Leiðir og stígar sem geta falið í sér lengri óslétta og erfiða kafla og hindranir svo sem óbrúaða læki og minni ár, lausamöl, há uppstig o.s.frv

Erfitt
Leiðir og stígar sem fela í sér hindarnir og erfiðleika á borð við stærri óbrúaðar ár, brattlendi og klettahöft, sem óvönum og við slæmar aðstæður getur verið hættulegt.

Að Bergárfossi

Að Bergárfossi

Bergárfoss er 40 metra hár foss í Víðidal.
Álkugil í Vatnsdal

Álkugil í Vatnsdal

Áin Álftarskálará rennur eftir all hrikalegu gljúfri sem nefnt er Álkugil. Gönguleiðin er merkt frá veginum í Vatnsdal og liggur meðfram gilinu austan
Ánastaðastapi

Ánastaðastapi

Ánastaðastapi er fallegur klettadrangur í fjöruborðinu rétt norðan við bæina á Ánastöðum á vestanverðu Vatnsnesi.
Beinahóll og Kjalfell

Beinahóll og Kjalfell

Að Beinahóli er jeppaslóði en síðan er leiðin yfir sand, möl og grjót.  
Borgarsandur, Sauðárkróki

Borgarsandur, Sauðárkróki

Borgarsandur er skemmtilegt útivistarsvæði við Sauðárkrók. Upphafspunktur er rétt við gatnamótin við veg nr. 744 og 75 (Þverárfjallsvegur-Sauðárkróksb
Botn Miðfjarðar

Botn Miðfjarðar

Þægileg ganga meðfram ströndinni með fuglakvak í eyrum, einstaka sel í fjörunni og fallegt útsýni til Strandafjalla.
Brandagil - Húkur

Brandagil - Húkur

Auðveld ganga sem hefst við þjóðveginn rétt sunnan við eyðibýlið Brandagil.
Bæjarganga, Raufarhöfn

Bæjarganga, Raufarhöfn

Gengið í gengum þorpið, niður að sjó, og norður Nónás. Mjög gott útsýni yfir Raufarhöfn og út á Þistilfjörð. Hægt er lengja leiðina með því að fara áf
Dimmuborgir

Dimmuborgir

Dimmuborgir eru einstakar hraunmyndanir sem mynduðust fyrir u.þ.b. 2300 árum. Hraunmyndanir eins og þessar er hvergi annarsstaðar að finna á jörðinni
Dúfunefsfell

Dúfunefsfell

Undirlag er möl og sandur
Hnjúkar Blönduós

Hnjúkar Blönduós

Malavegur alla leið og fara þarf í gegnum tvö hlið. 
Jökulsárgljúfur, Vatnajökulsþjóðgarður

Jökulsárgljúfur, Vatnajökulsþjóðgarður

Tveggja daga gönguleið liggur um Jökulsárgljúfur, milli Dettifoss og Ásbyrgis. Fjölbreytileiki landslagsins er einstakur og andstæður í umhverfinu fan
Jörundarfell að norðanverðu

Jörundarfell að norðanverðu

Nauðsynlegt er að fara á réttum stöðum yfir gljúfur. Leiðin er ekki fyrir lofthrædda. Neðst er gróið undirlendi en svo mói og möl. Á kafla er laust un
Jörundarfell að sunnanverðu

Jörundarfell að sunnanverðu

Nauðsynlegt er að fara á réttum stöðum yfir gljúfur. Leiðin er ekki fyrir lofthrædda. Neðst er gróið undirlendi en svo mói og möl. Á kafla er laust un
Káraborg - Klambrar

Káraborg - Klambrar

Á Klömbrum er uppgert steinhús frá 1880-1885, sem er friðað og á fornminjaskrá. Þar bjó héraðslæknirinn og þar var apótek og sjúkrastofa.
Káraborg - Þrælsfell

Káraborg - Þrælsfell

Þrælsfell er um 895 m á hæð og þar með hæsti hnjúkur Vatnsnesfjalls.
Lombervegur

Lombervegur

Vegurinn var ruddur í upphaf 20. aldar, til að tengja bæina Aðalból í Austurárdal og Efri Núp í Núpsdal og gera bændunum og öðrum kleift að spila sama
Miklagil

Miklagil

Miklagil þótti fyrrum einn versti farartálmi á leið vegfarenda um Holtavörðuheiði. Gilið liggur frá suðvestri til norðausturs skammt sunnan við eyðibý
Múlakolla , Ólafsfjörður

Múlakolla , Ólafsfjörður

Múlakolla er gjarnan kölluð útvörður fjarðarins og er hún 984 m.y.s. en þaðan er útsýn stórkostleg og sést vítt um fjöll og dali.
Nesbjörg

Nesbjörg

Undirlag eru klappir, moldarstígar og berjaengi. 
Rauðkollur í Víðidal

Rauðkollur í Víðidal

Undirlag er gras og laust smágrýti.
Rauðkollur og Þjófafell

Rauðkollur og Þjófafell

Undirlag sandur, möl, steinar og grjót. Á köflum eru stígaslóðar.  Tjaldsvæði og skálagisting er í Þjófadölum. 
Reykir - Sveðjustaðir

Reykir - Sveðjustaðir

Grasi vaxinn, gamall malarvegur.  Þarf að farayfir nokkur hlið.  
Reykjarhóll, Varmahlíð

Reykjarhóll, Varmahlíð

Ganga upp á Reykjarhól eftir merktum skógarstígum. Upp á hólnum eru panoramamyndir af fjallahringnum með nöfnum og útsýnisskýfa.
Rjúpnafell

Rjúpnafell

Undirlag er möl og sandur 
Selárgil

Selárgil

Gilið er stórbrotið með nokkrum geysifallegum fossum. Sumir fossarnir sjást þó aðeins öðru megin frá, þannig að skemmtilegast er að ganga upp öðru meg
Skútustaðagígar, Mývatn

Skútustaðagígar, Mývatn

Ein stutt og ein löng gönguleið um hina kyngimögnuðu Skútustaðagíga.
Spákonufell

Spákonufell

Spákonufell er fjall fyrir ofan Skagaströnd.
Stafanúpur

Stafanúpur

Undirlag er gras, möl og klappir. 
Steinbogi í Víðidal

Steinbogi í Víðidal

Bílastæði við Dæli 
Strýtur

Strýtur

Gengið er eftir stíg sem stundum er grýttur 
Súlur

Súlur

Súlur eru bæjarfjall Akureyrar, fjallstindar sem rísa yfir bænum í suðvestri.
Tunguhnjúkur

Tunguhnjúkur

Gengið frá Brúarhlíð í Blöndudal. Þægileg ganga með góðu útsýni yfir Langadalinn, Vatnsskarð og inn á hálendi.
Tunguhnjúkur í Blöndudal

Tunguhnjúkur í Blöndudal

Undirlendi er gras, möl og sandur. 
Tunguhnjúkur í Laxárdal

Tunguhnjúkur í Laxárdal

Undirlendi er gras og möl. 
Þrándarhlíðarfjall

Þrándarhlíðarfjall

Gangan um á Þrándarhlíðarfjall, sem liggur á milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar er töluvert erfið enda um þó nokkra hækkun að ræða. Hinsvegar er gen
Þrístapar og Vatnsdalshólar

Þrístapar og Vatnsdalshólar

Gengið er eftir slóða og í grasþúfum Vissara að hafa hugann við grindverk og mýrar sem þarf að fara yfir. 
Æsustaðafjall

Æsustaðafjall

Undirlag er gras, sandur, klappir og grjót. 
Að Bergárfossi

Að Bergárfossi

Bergárfoss er 40 metra hár foss í Víðidal.
Álkugil í Vatnsdal

Álkugil í Vatnsdal

Áin Álftarskálará rennur eftir all hrikalegu gljúfri sem nefnt er Álkugil. Gönguleiðin er merkt frá veginum í Vatnsdal og liggur meðfram gilinu austan
Ánastaðastapi

Ánastaðastapi

Ánastaðastapi er fallegur klettadrangur í fjöruborðinu rétt norðan við bæina á Ánastöðum á vestanverðu Vatnsnesi.
Beinahóll og Kjalfell

Beinahóll og Kjalfell

Að Beinahóli er jeppaslóði en síðan er leiðin yfir sand, möl og grjót.  
Borgarsandur, Sauðárkróki

Borgarsandur, Sauðárkróki

Borgarsandur er skemmtilegt útivistarsvæði við Sauðárkrók. Upphafspunktur er rétt við gatnamótin við veg nr. 744 og 75 (Þverárfjallsvegur-Sauðárkróksb
Botn Miðfjarðar

Botn Miðfjarðar

Þægileg ganga meðfram ströndinni með fuglakvak í eyrum, einstaka sel í fjörunni og fallegt útsýni til Strandafjalla.
Brandagil - Húkur

Brandagil - Húkur

Auðveld ganga sem hefst við þjóðveginn rétt sunnan við eyðibýlið Brandagil.
Bæjarganga, Raufarhöfn

Bæjarganga, Raufarhöfn

Gengið í gengum þorpið, niður að sjó, og norður Nónás. Mjög gott útsýni yfir Raufarhöfn og út á Þistilfjörð. Hægt er lengja leiðina með því að fara áf
Dimmuborgir

Dimmuborgir

Dimmuborgir eru einstakar hraunmyndanir sem mynduðust fyrir u.þ.b. 2300 árum. Hraunmyndanir eins og þessar er hvergi annarsstaðar að finna á jörðinni
Dúfunefsfell

Dúfunefsfell

Undirlag er möl og sandur
Hnjúkar Blönduós

Hnjúkar Blönduós

Malavegur alla leið og fara þarf í gegnum tvö hlið. 
Jökulsárgljúfur, Vatnajökulsþjóðgarður

Jökulsárgljúfur, Vatnajökulsþjóðgarður

Tveggja daga gönguleið liggur um Jökulsárgljúfur, milli Dettifoss og Ásbyrgis. Fjölbreytileiki landslagsins er einstakur og andstæður í umhverfinu fan
Jörundarfell að norðanverðu

Jörundarfell að norðanverðu

Nauðsynlegt er að fara á réttum stöðum yfir gljúfur. Leiðin er ekki fyrir lofthrædda. Neðst er gróið undirlendi en svo mói og möl. Á kafla er laust un
Jörundarfell að sunnanverðu

Jörundarfell að sunnanverðu

Nauðsynlegt er að fara á réttum stöðum yfir gljúfur. Leiðin er ekki fyrir lofthrædda. Neðst er gróið undirlendi en svo mói og möl. Á kafla er laust un
Káraborg - Klambrar

Káraborg - Klambrar

Á Klömbrum er uppgert steinhús frá 1880-1885, sem er friðað og á fornminjaskrá. Þar bjó héraðslæknirinn og þar var apótek og sjúkrastofa.
Káraborg - Þrælsfell

Káraborg - Þrælsfell

Þrælsfell er um 895 m á hæð og þar með hæsti hnjúkur Vatnsnesfjalls.
Lombervegur

Lombervegur

Vegurinn var ruddur í upphaf 20. aldar, til að tengja bæina Aðalból í Austurárdal og Efri Núp í Núpsdal og gera bændunum og öðrum kleift að spila sama
Miklagil

Miklagil

Miklagil þótti fyrrum einn versti farartálmi á leið vegfarenda um Holtavörðuheiði. Gilið liggur frá suðvestri til norðausturs skammt sunnan við eyðibý
Múlakolla , Ólafsfjörður

Múlakolla , Ólafsfjörður

Múlakolla er gjarnan kölluð útvörður fjarðarins og er hún 984 m.y.s. en þaðan er útsýn stórkostleg og sést vítt um fjöll og dali.
Nesbjörg

Nesbjörg

Undirlag eru klappir, moldarstígar og berjaengi. 
Rauðkollur í Víðidal

Rauðkollur í Víðidal

Undirlag er gras og laust smágrýti.
Rauðkollur og Þjófafell

Rauðkollur og Þjófafell

Undirlag sandur, möl, steinar og grjót. Á köflum eru stígaslóðar.  Tjaldsvæði og skálagisting er í Þjófadölum. 
Reykir - Sveðjustaðir

Reykir - Sveðjustaðir

Grasi vaxinn, gamall malarvegur.  Þarf að farayfir nokkur hlið.  
Reykjarhóll, Varmahlíð

Reykjarhóll, Varmahlíð

Ganga upp á Reykjarhól eftir merktum skógarstígum. Upp á hólnum eru panoramamyndir af fjallahringnum með nöfnum og útsýnisskýfa.
Rjúpnafell

Rjúpnafell

Undirlag er möl og sandur 
Selárgil

Selárgil

Gilið er stórbrotið með nokkrum geysifallegum fossum. Sumir fossarnir sjást þó aðeins öðru megin frá, þannig að skemmtilegast er að ganga upp öðru meg
Skútustaðagígar, Mývatn

Skútustaðagígar, Mývatn

Ein stutt og ein löng gönguleið um hina kyngimögnuðu Skútustaðagíga.
Spákonufell

Spákonufell

Spákonufell er fjall fyrir ofan Skagaströnd.
Stafanúpur

Stafanúpur

Undirlag er gras, möl og klappir. 
Steinbogi í Víðidal

Steinbogi í Víðidal

Bílastæði við Dæli 
Strýtur

Strýtur

Gengið er eftir stíg sem stundum er grýttur 
Súlur

Súlur

Súlur eru bæjarfjall Akureyrar, fjallstindar sem rísa yfir bænum í suðvestri.
Tunguhnjúkur

Tunguhnjúkur

Gengið frá Brúarhlíð í Blöndudal. Þægileg ganga með góðu útsýni yfir Langadalinn, Vatnsskarð og inn á hálendi.
Tunguhnjúkur í Blöndudal

Tunguhnjúkur í Blöndudal

Undirlendi er gras, möl og sandur. 
Tunguhnjúkur í Laxárdal

Tunguhnjúkur í Laxárdal

Undirlendi er gras og möl. 
Þrándarhlíðarfjall

Þrándarhlíðarfjall

Gangan um á Þrándarhlíðarfjall, sem liggur á milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar er töluvert erfið enda um þó nokkra hækkun að ræða. Hinsvegar er gen
Þrístapar og Vatnsdalshólar

Þrístapar og Vatnsdalshólar

Gengið er eftir slóða og í grasþúfum Vissara að hafa hugann við grindverk og mýrar sem þarf að fara yfir. 
Æsustaðafjall

Æsustaðafjall

Undirlag er gras, sandur, klappir og grjót. 

Þjónustuaðilar gönguferða

Aðrir (22)

Iceland Untouched Meistaravellir 11 107 Reykjavík 696-0171
Season Tours Fífuhjalli 19 200 Kópavogur 8634592
Arctic Exposure Skemmuvegur 12 (blá gata) 200 Kópavogur 617-4550
Guðmundur Jónasson ehf. Vesturvör 34 200 Kópavogur 5205200
Arctic Advanced Rjúpnasalir 10 201 Kópavogur 777-9966
Gistihúsið Neðra-Vatnshorn Línakradalur 531 Hvammstangi 8667297
Lifandi leiðsögn Skagfirðingabraut 35 550 Sauðárkrókur 899-3551
Lambagras ehf. Kárastígur 13 565 Hofsós 695-8533
TrollTravel.is Báta Dokkin 580 Siglufjörður 898-7180
Top Mountaineering Hverfisgata 18 580 Siglufjörður 8984939
Wide Open Aðalstræti 54a 600 Akureyri 659-3992
Púkaferðir Norðurgata 37 600 Akureyri 659-4540
Ferðafélag Akureyrar Strandgata 23 600 Akureyri 462-2720
Trans - Atlantic Tryggvabraut 22 600 Akureyri 588-8900
goHusky Glæsibær 604 Akureyri 898-9355
Arnarnes Paradís Arnarnes 604 Akureyri 894-5358
Alkemia Helgafell 606 Akureyri 847-4133
Arctic Nature Experience Smiðjuteigur 7 641 Húsavík 464-3940
Gistihúsið Staðarhóli Staðarhóll, Aðaldalur 641 Húsavík 464-3707
Askja - Mývatn Tours Arnarnes 660 Mývatn 8611920
Gistiheimilið Stöng Mývatnssveit 660 Mývatn 464-4252
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun Helluhraun 15 660 Mývatn 464-4220