Fara í efni

Upplýsingamiðstöðvar

Upplýsingamiðstöðvar ferðamála má finna víðsvegar um landið. Starfsfólk þeirra veitir meðal annars upplýsingar um veður, áhugaverða staði, aðstoðar við bókanir og margt fleira. Þar er einnig hægt að nálgast kort og bæklinga.

Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði
Upplýsingamiðstöðin er staðsett í bóka- og héraðsskjalasafni Fjallabyggðar.
Gestastofa og upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs í Ásbyrgi, Gljúfrastofa
Dettifoss er aflmesti foss Íslands og vatnsmesti foss í Evrópu. Hann er 44 metra hár og rúmlega 100 m breiður foss í Jökulsá á Fjöllum sem er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Hvergi upplifir maður smæð mannsins eins skýrt og við þennan mikilfenglega foss. Vestan megin Jökulsár er vegur 862. Hann er með bundið slitlag og fær öllum bílum að Dettifossi. Það er þó ekki  vetrarþjónusta við hann enn sem komið er. Auðvelt er að komast að Vesturdal frá vegi 862. Frá Dettifossi og áfram suður að þjóðvegi 1 er malbikaður vegur en án vetrarþjónustu frá 1.jan til 30. mars. Dettifoss er hluti af Demantshringnum, sjáðu hann hér www.demantshringurinn.is Austan megin Jökulsár á Fjöllum er vegur 864. Það er malarvegur sem er aðeins opinn á sumrin er fær öllum bílum en vegfarendur þurfa þó að miða ökuhraða við ástand vegarins hverju sinni.  Afgreiðslutími í Gljúfrastofu 2023:16. jan - apr: 11-15 mánudaga til föstudagmaí: 10-16 alla dagajún - ágú: 9-17 alla dagasept - okt: 11-16 alla daganóv - 15. des: 11-15 virka daga Til að skoða vefsíðuna okkar, vinsamlegast smellið hér .
Upplýsingamiðstöð Þórshafnar (Svæðismiðstöð)
Upplýsingarmiðstöð Langanesbyggðar er staðsett í íþróttahúsinu Verinu.  Jafnframt því að ferðamenn geti nálgast upplýsingar í upplýsingarmiðstöðinni geta ferðamenn komist í þvottavél, þurrkari og internetsamband.
Upplýsingamiðstöð Dalvíkur - (Svæðismiðstöð)
Upplýsingamiðstöð Dalvíkur er opin sem hér segir: Sumar (1. júní - 31. ágúst):Virkir dagar 10:00 - 17:00Laugardagar: 12:00 - 17:00Sunnudagar: Lokað Vetur:Upplýsingamiðstöðin sjálf lokuð en bókasafnið í sama húsi veitir upplýsingar.  
Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar - Ólafsfirði (Svæðismiðstöð)
Upplýsingamiðstöð ferðamanna Ólafsfirði er staðsett í Bókasafni Fjallabyggðar.
Upplýsingamiðstöðin á Akureyri (Landshlutamiðstöð)
Starfsfólk Upplýsingamiðstöðvarinnar veitir upplýsingar um afþreyingu, veður, færð á vegum, áætlunarferðir, skipulagðar ferðir, gistimöguleika, veitingar og margt fleira á Norðurlandi og víðar um land. Í Upplýsingamiðstöðinni eru nettengdar tölvur sem hægt er að fá aðgang að. Opnunartími 2023Í apríl og maí er opið alla daga kl 10:00-15:00Í júní, júlí og ágúst er opið alla daga 8:00-16:00Í september er opið alla daga 10:00-15:00
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar
KAFFI KLARA  Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaffihús og gistiheimili.   Kaffi Klara er notalegt og heimilislegt kaffhús þar sem lögð er áhersla á að hlúa vel að gestunum, nota hráefni úr héraði, elda matinn sem mest frá grunni og skapa matarupplifun. Boðið upp á rétt dagsins og um helgar er í boði súpa og brauð auk þess sem boðið er upp á smurt brauð, bökur, súrdeigspitsur, kökur, tertur og vöfflur.  Tapasveislur, hlaðborð, purusteikur, brunch, tónleikar, sýningar m.m. eru reglulega auglýst á facebooksíðu Kaffi Klöru. Kaffi Klara er einnig með veitingaþjónustu og tekur á móti smærra hópa ferðamanna, fjölskyldna, samstarfsfólks, saumaklúbbur, eða félagssamtök. GISTIHÚSIР Gistihúsið okkar er staðsett á efri hæð Kaffi Klöru, í miðbær Ólafsfjarðar. Það eru 5 herbergi og 2 baðherbergi. Við eigum 1 frábært stórt herbergi með pláss fyrir 4 t og 1 aðeins minni herbergi með pláss fyrir 3. Bæði herbergin eru tilvalin fyrir fjölskyldur. Herbergin eru með nútímalegum innréttingum og eru með viðargólf og handlaug. Gestir hafa aðgang að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu auk sameiginlegs svæðis með ísskáp og hraðsuðukatli. Gistihúsið tekur 11-12 manns í gistingu. Gistihúsið er tilvalið fyrir stórfjölskyldan, fyrir göngu eða hjólahópa sem vilja njóta náttúrunnar á Tröllaskaga eða fyrir gólfarar. Leitið til okkar eftir tilboð fyrir gisting og fæði. 
Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð
Upplýsingamiðstöðin fyrir Skagafjörð er staðsett í Varmahlíð. Starfsmenn Upplýsingamiðstöðvarinnar veita upplýsingar um gönguleiðir, gistimöguleika, veitingar, áhugaverði staðir, veður, færð á vegum, afþreyingu og margt fleira.Í húsnæðinu er handsverkfélagið Alþýðulist einnig með verslun. Opnunartímar:Lokað í janúar og febrúar1. mars- 30. apríl: miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 10:00 til 16:00  1. maí - 30. október, daglega frá 10:00 til 17:00  1. nóvember - 31. des: miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 10:00 til 16:00
Selasetur Íslands
Á Selasetri Íslands eru fræðslu sýningar um seli og hægt að kynna sér meðal annars lífshætti sela, selaveiðar og nýting selaafurða og þjóðsögur um seli. Setrið gegnir einnig hlutverki almennrar upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn. Þar geta ferðamenn fengið upplýsingar um athyglisverða áfangastaði og afþreyingu í Húnaþingi. Þar eru einnig seldir minjagripir og handverk úr héraði.     
Mývatnsstofa
Í Mývatnssveit er rekin öflug ferðaþjónusta sem er byggð á gömlum og traustum grunni. Ferðamönnum býðst fjölbreytt þjónusta í gistingu, mat og afþreyingu. Mývatnssveit er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins.   Svæðið er þekkt fyrir náttúrufegurð, en eldsumbrot hafa mótað landslagið þar frá örófi alda.

Aðrir (3)

Almenningssamgöngur - upplýsingasíða - 101 Reykjavík 864-2776
Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Sauðárkróki Aðalgata 21 550 Sauðárkrókur 588-1238
Vitinn, Hóras ehf. Oddeyrarbryggju 600 Akureyri 461-7771