Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Nokkrar ferjur ganga milli lands og þeirra eyja sem eru við Ísland. Einnig hefur alþjóðlega ferjan Norræna viðdvöl á Íslandi, en hún leggur að á Seyðisfirði.

Grímseyjarferjan Sæfari
Ferjan Sæfari er með áætlun milli Dalvíkur og Grímseyjar allt árið. Siglingin tekur um 3 klst. hvora leið og tekur ferjan alls um 108 farþega. Yfir vetrartíman siglir ferjan þrisvar til fjórum sinnum í viku en á sumrin fimm sinnum. Skoðið ávallt uppfærða áætlun Sæfara á síðu Vegagerðarinnar. Dalvík er um 45 km fyrir norðan Akureyri eða u.þ.b. 40 mín akstur.
Hríseyjarferjan Sævar
Áætlun Sævars Síminn í ferjunni er 695 5544 Gildir allt árið Frá Hrísey Frá Árskógssandi 07:00  07:20  (Virka daga - þarf að panta á laugardögum) 09:00  09:30 (ATH: Panta þarf ferð kl. 09:00 á sunnudögumfrá 1. sept. - 31. maí og á rauðum dögum) 11:00 11:30 13:00 13:30 15:00 15:30 17:00 17:30 19:00 19:30 21:00 21:30 23:00 23:30

Aðrir (2)

Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík -
Smyril Line Fjarðargata 8 710 Seyðisfjörður 470-2803