Fara í efni

Nokkrar ferjur ganga milli lands og þeirra eyja sem eru við Ísland. Einnig hefur alþjóðlega ferjan Norræna viðdvöl á Íslandi, en hún leggur að á Seyðisfirði.

Hríseyjarferjan Sævar
Áætlun Sævars Síminn í ferjunni er 695 5544 Gildir allt árið Frá Hrísey Frá Árskógssandi 07:00  07:20  (Virka daga - þarf að panta á laugardögum) 09:00  09:30 (ATH: Panta þarf ferð kl. 09:00 á sunnudögumfrá 1. sept. - 31. maí og á rauðum dögum) 11:00 11:30 13:00 13:30 15:00 15:30 17:00 17:30 19:00 19:30 21:00 21:30 23:00 23:30
Hríseyjar- og Grímseyjarferjan Sæfari
Áætlun * 1.júní - 31.ágúst: Mánudaga - Miðvikudaga - Fimmtudaga - Föstudaga - Sunnudaga Frá Dalvík kl. 9.00 með komu til Grímseyjar kl. 12.00 - stoppið í Grímsey er mislangt eftir dögum, flesta daga er stoppið 4 eða 5 klst. og er þá ýmist brottför frá Grímsey kl. 16 eða 17.00, með komu til Dalvíkur 19.00/20.00. Á fimmtudögum er stoppið þó styttra eða 2 klst, með brottför kl. 14.00 og komu til Dalvíkur kl. 17.00.  * 15-31.maí & 1-30.september: Mánudaga - Miðvikudaga - Fimmtudaga - Föstudaga Frá Dalvík kl. 9.00 með komu til Grímseyjar kl. 12.00 - stoppið í Grímsey er 4 klst. alla daga nema Fimmtudaga en þá er það 2 klst. Brottför frá Grímsey kl. 16, nema fimmtudaga kl. 14.00 með komu til Dalvík kl. 19.00/17.00.   * 1.október-14.janúar: Mánudaga - Miðvikudaga - Föstudaga Frá Dalvík kl. 9.00 með komu til Grímseyjar kl. 12.00 - stoppið í Grímsey er tvær klst. Brottför frá Grímsey kl. 14.00 og koma Dalvík kl. 17.00 * 15.janúar-14.maí: Mánudaga - Miðvikudaga - Fimmtudaga - Föstudaga Frá Dalvík kl. 9.00 með komu til Grímseyjar kl. 12.00 - stoppið í Grímsey er tvær klst. Brottför frá Grímsey kl. 14.00 og koma Dalvík kl. 17.00 Farpantanir og sala: Samskip innanlandsRánarbraut 2b, 620 Dalvík.Sími: 458 8977 Upplýsingamiðstöð ferðamanna í HofiStrandgata 12, 600 AkureyriSími: 450 1050 / 450 1051Afgreiðslutími:Sumar (1.6-20.9) kl. 08.00-18.30 alla daga.Haust (20.9 - 30.9) kl. 8.00-17.00 virka daga. Opið kl. 09.00-16.00 um helgar. Samskip innanlandsVöruafhending, Tryggvabraut 5, 600 AkureyriSími: 458 8900 Sterta ehf611 GrímseySími: 865 5110

Aðrir (2)

Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík -
Smyril Line Fjarðargata 8 710 Seyðisfjörður 470-2803