Akureyri Whale Watching ehf.
Hvalaskoðun Akureyri hóf starfssemi á vormánuðum 2016 og býður nú upp á heilsárs hvalaskoðun. Á sumrin er boðið upp á klassíska hvalaskoðun á stærri bátum og hvalaskoðun á hraðskreiðum 12 manna RIB bátum sem kemur þér hraðar að hvalamiðum og í meira návígi við þessar risavöxnu skepnur hafsins.
Í ferðum okkar má sjá fallega Eyjafjörðinn, en hann er lengsti og þrengsti fjörður á landinu, en hann er einungis 6-10 km. þar sem hann er þrengstur og dregur nær 60 km. í lengd. Fallegt landslag er við fjörðinn og er hann umkringdur fjöllum í allar áttir, þar með talið Súlur í botni fjarðarins sem nær tæplega 4 km. yfir sjávarmál. Áhugaverðir staðir á leiðinni á hvalamið eru sem dæmi Dagverðaeyri, Svalbarðseyri, Hjalteyri, Hrísey, Grenivík, Hauganes, Árskógarsandur, Dalvík og náttúrulegi jarðhitafossinn úr Vaðalheiðargöngum sem rennur út í sjó.
Ferðirnar okkar eru náttúrulífsferðir og því er hver ferð einstök. Leiðsögumenn okkar segja á skemmtilegan og fræðandi hátt frá dýralífinu og nærumhverfinu í ferðunum okkar. Við leggjum mikið upp úr umhverfismálum og kappkostum við að bjóða upp á hágæða ferðir með eins litlum áhrifum á umhverfið og hægt er.
Áætlun: Akureyri
Hvalaskoðun:
Tímabil:
Brottfarir:
Lengd:
1.jan - 31. jan
Daglega kl. 11:00
2,5-3,5 klst
1. feb-31. mars
Daglega kl. 13:00
2,5-3,5 klst
1. apr-31. maí
Daglega kl. 09:00 & 13:00
2,5-3,5 kls
1. júní-31. ágúst
Daglega kl. 09:00, 13:00, 17:00 & 20:30*
2,5-3,5 kls
1. sept-30. sept
Daglega kl. 09:00 & 13:00
2,5-3,5 kls
1. okt-30. nóv
Daglega kl. 13:00
2,5-3,5 klst
1. des-31.des
Daglega kl. 11:00
2,5-3,5 klst
*20:30 ferðirnar hefjast 15. júní og enda 14. ágúst
Hvalaskoðun express:
Tímabil:
Brottfarir:
Lengd:
15. apr-31. maí
Daglega kl. 10:00 & 14:00
2 klst
1. jún-31. ágúst
Daglega kl. 10:00, 12:00*, 14:00, 16:00* & 20:00*
2 klst
1. sept-30. sept
Daglega kl. 10:00 & 14:00
2 klst
* Ferðirnar kl. 12:00, 16:00 og 20:00 hefjast 15. júní. Ferðirnar kl. 20:00 enda 15. ágúst.