Fara í efni

Ganga yfir Rauðskörð ofaní Víkurdal og Héðinsfjörð, sigling til baka í Ólafsfjörð

1. ágúst kl. 10:00-15:30

Upplýsingar um verð

Ferð 3.500 kr. sigling 1.500 kr.

Hittingur við ÚÍÓ húsið Ólafsfirði kl. 10.00, raðað í bíla og keyrt fram að Kleifum þar sem gangan hefst. 

Gengið upp Ytriárdal og uppí Rauðskörðin sem standa í rúmum 560m hæð, þaðan er létt ganga ofaní Víkurdal og loks í Héðinsfjörðin, þar verður hópurinn sóttur á zodiac bátum frá björgunarsveitinni Tind Ólafsfirði. þetta eru tæpir 10 km og tekur ca. 4 til 5 klt aðganga, siglingin tekur um 40 mín. 

Staðsetning

Ólafsfirði

Sími