Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Súpufundir með Markaðsstofu Norðurlands vorið 2024

Markaðsstofa Norðurlands býður upp á súpufundi víðsvegar um Norðurland frá 12. mars - 16. apríl. 

Tímasetning allra funda er 11:30-13:00.

Farið verður yfir ýmis verkefni MN og boðið upp á umræður um þau, og eins um stöðu ferðaþjónustu á nærsvæði fundarstaðanna. Einnig verður skerpt á mikilvægustu áherslum norðlenskrar ferðaþjónustu.

Hittumst, ræðum það sem helst brennur á í norðlenskri ferðaþjónustu og stillum saman strengi.  

Mikilvægt er að skrá sig hér að neðan, til að hægt sé að áætla fjölda þeirra sem mæta á hvern súpufund. 

Ath: Fundargestir greiða fyrir sig í mat á hverjum stað, verðin eru misjöfn og sömuleiðis það sem boðið er upp á. Vinsamlegast takið fram í athugasemdum ef séróskir eru með mat.

//

Visit North Iceland will host soup meetings all over North Iceland from March 12th to April 16th.

All the meetings are between 11:30-13:00.

Various projects of the North Marketing Office will be reviewed, discussions about them will be offered, and talks on the status of tourism services in the vicinity of the meeting places. Emphasis will also be placed on the most important aspects of tourism services.

Let's meet, discuss what matters most in North Icelandic tourism, and set priorities together.

It is important to register below so that the number of attendees for each soup meeting can be estimated.

Note: Meeting guests pay for their meals at each location. Prices vary, as well as what is offered. Please indicate in the comments if there are any dietary restrictions.

Veldu þann fund sem þú vilt skrá þig á / Please choose a meeting