Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

7.-11. júlí

Upplýsingar um verð

https://siglofestival.com/verdskra/

Árlega er haldin tónlistarhátíð á Siglufirði sem hefur það að markmiði að kynna þjóðlagaarf ólíkra þjóða og þjóðarbrota. Á hátíðinni hefur tónlist fjölmargra þjóða verið kynnt auk þess sem íslensk þjóðlög sitja ætíð í öndvegi. Þjóðlagahátíðin stendur frá miðvikudegi til sunnudags fyrstu heilu vikuna í júlí ár hvert. Auk tónleika er boðið upp á fjölmörg námskeið, bæði í tónlist og handverki, gömlu og nýju. Þá er börnum þátttakenda boðið upp á ókeypis námskeið í leiklist og tónlist.

GPS punktar

N66° 9' 4.232" W18° 54' 40.555"

Staðsetning

Siglufjörður

Sími