Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir frá starfinu

  • Spjallfundir um gervigreind

    Rögnvaldur Már og Katrín verða á ferðinni í desember og bjóða upp á spjallfundi um notkun gervigreindar í markaðssetningu, mikilvægi þess að vera með góðan vef, notkun mynda og fleira.
  • Vinnustofur í Brighton og Manchester

    Fulltrúar 12 samstarfsfyrirtækja Markaðsstofu Norðurlands eru nú staddir á Bretlandi, þar sem þeir hafa tekið þátt í vinnustofum með fulltrúum breskra ferðaskrifstofa.
  • Ferðalag með Z kynslóðinni-Menntamorgunn ferðaþjónustunnar 19.nóvember

    Hvernig skipuleggur Z kynslóðin ferðalög sín? Hvað hefur áhrif á ákvörðunartöku hennar og hvaða væntingar hefur hún til upplifunar og þjónustu? Þessum spurningum verður svarað á næsta Menntamorgni ferðaþjónustunnar sem ber yfirskriftina „Ferðalag með Z kynslóðinni“ og fer fram miðvikudaginn 19. nóvember kl. 11:00–12:00 í beinu streymi á Facebook.
  • Þingeyjarsveit - stöðugreining og aðgerðaáætlun

    Markaðsstofa Norðurlands  í samstarfi við Mývatnsstofu og sveitarfélagið Þingeyjarsveit, hefur á undanförnum mánuðum unnið að verkefni sem felur í sér greiningu á stöðu ferðaþjónustu í Þingeyjarsveit, ásamt vinnslu aðgerðaáætlunar til frekari þróunar greinarinnar í sveitarfélaginu.

Verkefni

Áfangastaðaáætlun
Áfangastaðaáætlun Norðurlands er unnin af Markaðsstofu Norðurlands (MN) í samstarfi við Ferðamálastofu og nær yfir allt starfssvæði MN eða frá Hrútafirði yfir á Bakkafjörð
Demantshringurinn
Vörumerkið, fyrirtækin og lykilstaðir.
Flugklasinn Air 66N
Verkefni Flugklasans í gegnum árin, skýrslur, fréttir og önnur gögn.
Norðurstrandarleið
Handbækur, skráning og þróun á verkefni.
Samstaða um sjálfbæra ferðaþjónustu
Mörg ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi hafa tileinkað sér gildi sjálfbærar þróunar.
Starfsemin árið 2024
Okkar Auðlind
Þau sem starfa í ferðaþjónustu þekkja vel hversu öflug atvinnugreinin er, hversu miklu hún skilar til samfélagsins, hvernig hún stuðlar að aukinni þekkingu á náttúrunni og bættu aðgengi að henni. Þau vita hversu stóran þátt ferðaþjónustan á í því að atvinnulífið á Íslandi vex og dafnar. Þau þekkja hvernig ferðaþjónustan skapar Íslandi gott orðspor og hvernig sífellt fleiri líta til Íslands þegar kemur að því að ferðast á öruggan stað þar sem óspillt náttúran spilar lykilhlutverk.