Fara í efni

Skráning á Uppskeruhátíð 2021

Skráning á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi 14. október 2021.

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan. Athugið að mikilvægt er að hver einstaklingur skrái sig sérstaklega (ekki senda inn mörg nöfn í sömu bókun).

Ef spurningar vakna eða ekki er hægt að senda inn skráningu, vinsamlegast hafið samband með því að senda tölvupóst á hjalti@nordurland.is

Kostnaður við þátttöku er 9.000 kr. á mann sem verður innheimt 11. október með útsendum reikningum á viðkomandi fyrirtæki. Þátttökugjald verður ekki endurgreitt eftir þann tíma.

Við minnum á að þátttakendur sem ætla að gista þurfa sjálfir að bóka gistinguna.

 

Upphaf ferðar - skráning í rútu

Hér þarf að merkja við hvar þátttakendur koma í rútuna í upphafi ferðar.
Lok ferðar - skráning í rútu


Hér þarf að merkja við hvaða rútu þátttakendur ætla að nýta sér í lok ferðar.