Fara í efni

Fréttir frá starfinu

 • Þýska flugfélagið Condor flýgur til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023

  Þýska flugfélagið Condor flýgur til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023

  Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar annars vegar og Frankfurt og Egilsstaðaflugvallar hins vegar. Þetta er í fyrsta sinn sem flugfélagið Condor flýgur til Íslands.
 • Markaðsstofa Norðurlands - Áfangastaðastofa

  Verkefnastjóri áfangastaðaþróunar

  Langar þig að þróa spennandi áfangastað með öflugu teymi Markaðsstofu Norðurlands? Ert þú skapandi einstaklingur með mikla skipulagshæfileika, framsýni og góðar hugmyndir? Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaþróunar.
 • Myndband frá aðalfundi MN

  Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands - Myndband

  Hér má sjá samantekt ársins 2021 í myndandi sem sýnt var á aðalfundi Markaðsstofu Norðurlands 19. maí síðastliðinn.
 • Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2022

  Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands

  Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar fimmtudaginn 19. maí 2022 kl. 10:00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea og í fjarfundi og skráðir þátttakendur fá hlekk á fundarkerfi.

Verkefni

Norðurstrandarleið
Handbækur, skráning og þróun á verkefni.
Demantshringurinn
Vörumerkið, fyrirtækin og lykilstaðir.
Flugklasinn Air 66N
Verkefni Flugklasans í gegnum árin, skýrslur, fréttir og önnur gögn.
Áfangastaðaáætlun
Útgefnar Áfangastaðaáætlanir ásamt öllum helstu upplýsingum. Forgangsverkefni listuð upp.