Flýtilyklar
Kálfshamarsvík
Kálfshamarsvík er lítil vík á norðanverðum Skaga. Þar eru sjávarhamrar úr fallega formuðu stuðlabergi er myndaðist fyrir u.þ.b. tveimur milljónum ára, sérkennileg náttúrusmíð. Í byrjun 20.aldar var útgerð og um 100 manna byggð í Kálfshamarsvík en um 1940 var byggðin komin í eyði.
545
745
Kálfshamarsvík - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands