Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hringsbjarg

Hringsbjarg er staðsett á austanverðu Tjörnesi. Þaðan er stórbrotið útsýni yfir fjallgarð Öxafjarðar og heillandi svarta strönd sem er í nágrenninu og auðvelt að komast að.

Við Hringsbjarg er stór útsýnipallur, gott bílastæði og upplýsingaskilti. Þetta er hinn fullkomni staður til að stoppa og teygja úr sér, anda að sér fersku sjávarloftinu og njóta útsýnisins og kyrrðarinnar.

Í bjarginu er mikið fuglalíf sem gaman er að skoða.

Hringsbjarg

Hringsbjarg

Hringsbjarg er staðsett á austanverðu Tjörnesi. Þaðan er stórbrotið útsýni yfir fjallgarð Öxafjarðar og heillandi svarta strönd sem er í nágrenninu og
Fjallahöfn

Fjallahöfn

Leiðin austur eftir vegi nr.85, liggur eftir bröttum klettum Tjörnes og niður á flata svæðið í Öxarfirði. Þegar komið er niður brekkuna blasir við lön