Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Original North

- Dagsferðir

Original North - Camp Boutique er lítið fjölskyldu fyrirtæki sem staðsett er á Vaði í Þingeyjarsveit þar sem gestgjafarnir eru fæddir og uppaldnir.  

Húsið sem er til leigu er 4 herbergja og fullbúið. Húsið er nýuppgert í gamaldags stíl þar sem sveitarómantíkin fær að njóta sín. Í húsinu er gistirými fyrir 8 manns.  Húsavík er aðeins í 27 km fjarlægð og Akureyri í um 50 km fjarlægð.

Original North

Original North

Original North - Camp Boutique er lítið fjölskyldu fyrirtæki sem staðsett er á Vaði í Þingeyjarsveit þar sem gestgjafarnir eru fæddir og uppaldnir.  H