Fara í efni
Skagafjörður - Hestar og víkingar

Skagafjörður - Hestar og víkingar

Áfram er Júlli leiðsögumaður á söguslóðum á Norðurstrandarleið, þegar hann skoðar Skagafjörð og fer meðfram strandlengjunni. Þar bregður hann sér í gervi víkinga, fer á hestbak og fer eins nálægt því að fara í sund eins og hægt var í byrjun mánaðar - semsagt bara alls ekki!
Skagi - Kálfshamarsvík og Selvík

Skagi - Kálfshamarsvík og Selvík

Í dag er Júlli leiðsögumaður á söguslóðum Norðurstrandarleiðar, þegar hann fer fyrir Skaga og skoðar Kálfshamarsvík og Selvík sérstaklega.
Austur Húnavatnssýsla - Agnes og spádómar

Austur Húnavatnssýsla - Agnes og spádómar

Áfram heldur Júlli á Norðurstrandarleið og nú fer hann frá Þrístöpum og endar á Skagaströnd. Síðasta aftakan, gömul bæjarmynd, heimilisiðnaður, strendur, spádómar og sólsetur einkenndu þennan dag, sem var frábær hjá Júlla leiðsögumanni.
Vatnsnes - Selir og saga

Vatnsnes - Selir og saga

Hvað er Norðurstrandarleið - og hvað þýða þessu brúnu skilti við þjóðvegi Norðurlands? Júlli leiðsögumaður er með svörin.