Fara í efni

Upptaka frá ráðstefnunni „Stefnum á Norðurland“

Ráðstefnan „Stefnum á Norðurland“ var haldin fimmtudaginn 24. nóvember í Hofi á Akureyri. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður greiningar KPMG á þörf fyrir gistirými á Norðurlandi á næstu árum, sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa flugfélaga um Akureyrarflugvöll.

Tækifæri til fjárfestingar í gistirýmum á Norðurlandi

Bætt nýting utan háannar, vaxandi eftirspurn og þörf fyrir fjárfestingu í gistirýmum er einkennandi fyrir þá stöðu sem blasir við í norðlenskri ferðaþjónustu. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í greiningu KPMG á gistirýmum á Norðurlandi, sem unnin var fyrir Markaðsstofu Norðurlands í haust.

Ísland er betri áfangastaður en geimurinn

Ísland er fyrsti áfangastaður í heimi til þess að sækja sérstaklega á hóp geimferðalanga með því að senda auglýsingaskilti út í geim. Aðgerðin er hluti af nýrri herferð fyrir áfangastaðinn Ísland sem nefnist Mission Iceland. Skilaboðin eru einföld: Ísland er betri áfangastaður en geimurinn.

Stefnum á Norðurland - ráðstefna um fjárfestingar og uppbyggingu

Á ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður greiningar KPMG á þörf fyrir gistirými á Norðurlandi á næstu árum, sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa flugfélaga um Akureyrarflugvöll.

Gott aðgengi í ferðaþjónustu

Gott aðgengi fyrir fólk með fötlun leiðir af sér betra aðgengi fyrir alla.

Vetrarkortið er komið út

Nýtt vetrarkort er komið út og hægt er að nálgast það víðsvegar um Norðurland.

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2023

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verður haldið í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17.

„Opnar skrifstofur“ um allt Norðurland í nóvember

Í nóvember verða starfsmenn MN á ferðinni um Norðurland og verða með „opnar skrifstofur“ á nokkrum stöðum.

Áfangastaðaáætlun uppfærð

Búið er að uppfæra Áfangastaðaáætlun Norðurlands fyrir árin 2021-2023.

Efnahagsfundur Íslandsbanka í Hofi

Efnahagsfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 27. október í Hofi á Akureyri. Salurinn opnar 8:15 og verður boðið upp á léttan morgunverð áður en dagskrá hefst 8:30.

Ársfundur Norðurstrandarleiðar verður í nóvember

Ársfundur Norðurstrandarleiðar verður haldinn á Hótel Natur í Eyjafirði, mánudaginn 14.nóvember kl.10:30-15:00. Fyrri partur fundarins er opinn öllum sem áhuga hafa á leiðinni.
Frá vinstri: Hjalti Páll Þórarinsson, verkefnastjóri hjá MN, Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjór…

Viðurkenningar veittar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Gentle Giants er fyrirtæki ársins, Niceair er sproti ársins og hvatningarverðlaun ársins hlutu Brúnastaðir í Fljótunum.