Fara í efni

Fiskidagurinn mikli

6. ágúst

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi.
*Að öllu óbreyttu verður dagskrá Fiskidagsins Mikla margþætt - birt með fyrirvara um breytingar.

Vináttukeðja á föstudegi fyrir fiskisúpukvöldið, dagskrá á hátíðarsviði, dagskrá á hátíðarsvæði á laugardeginum og dagskrá í bænum yfir vikuna. Síðan en ekki síst er það kvölddagskráin á laugardagskvöldinu stórtónleikar og flugeldasýning.

GPS punktar

N65° 58' 14.521" W18° 31' 57.693"

Staðsetning

Dalvik