Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um Verzunarmannahelgina.
Það verður margt um að vera á Hjalteyri laugardaginn 5. ágúst. Meðal þess sem verður boðið upp á er barnaskemmtun, s.s. hoppukastali, súmóglíma, karmelluflug og kindlaganga. Listasmiðjur verða opnar í Verksmiðjunni og hver veit nema hægt verði að skella sér á kayak eða í hvalaskoðun á byrggjunni. Um kvöldið verður grill og trúbador við veitingastaðinn Eyri og síðan verður kvöldinu slúttað með glæsilegri flugeldasýningu.