Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hjalteyrarhátíð

5. ágúst kl. 12:00-00:00

Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um Verzunarmannahelgina.

Það verður margt um að vera á Hjalteyri laugardaginn 5. ágúst. Meðal þess sem verður boðið upp á er barnaskemmtun, s.s. hoppukastali, súmóglíma, karmelluflug og kindlaganga. Listasmiðjur verða opnar í Verksmiðjunni og hver veit nema hægt verði að skella sér á kayak eða í hvalaskoðun á byrggjunni. Um kvöldið verður grill og trúbador við veitingastaðinn Eyri og síðan verður kvöldinu slúttað með glæsilegri flugeldasýningu. 

GPS punktar

N65° 50' 57.842" W18° 11' 52.856"

Staðsetning

Hjalteyri

Sími