Fara í efni

Hrútadagurinn

6.- 8. október

Föstudagur 6. október.

Ókeypis barnaskemmtun!

Páll Óskar tekur nokkur af sínum bestu lögum.

Aðgangur ókeypis, ekkert aldurstakmark og allir velkomnir.

ATH. Myndataka með Palla handa öllum sem vilja að tónleikum loknum.

Staðsetning: Hnitbjörg kl. 18:00 -18:30.

(Húsið opnar kl 17:30)

 

Páll Óskar með öllu. Kvöldskemmtun

Glimmer - diskó - stanslaust stuð.

Páll Óskar á Raufarhöfn í fyrsta sinn !!

Palli mun syngja öll sín bestu lög með tilþrifamikilli skrautsýningu eins og honum einum er lagið.

ATH. Myndataka með Palla handa öllum sem vilja að tónleikum loknum. Tónleikagestir eru hvattir til að reima á sig dansskóna, því þetta verður standandi / dansandi tónleikasýning.

Staðsetning: Hnitbjörg kl. 22:00-23:30 (húsið opnar kl 21:00) eftir tónleika verður opið áfram eftir stemningu.

Verð 5.500 kr.

Staðsetning

Raufarhöfn

Sími