Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Mývatns maraþon

25. maí kl. 10:00-16:00

Hlaupin í ár verða með sama sniði og áður:

42 km - Hefst kl 10:00

21 km - Hefst kl 12:00

10 km - Hefst kl 13:00

3km skemmtiskokk - Hefst kl 13:00

Brautin: Flatur hringur kringum Mývatn, sem er þekkt fyrir náttúrulega fegurð, yfirborð vegarins er malbikað. 

GPS punktar

N65° 37' 57.603" W16° 51' 46.956"