Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Mannfólkið breytist í slím 2022

22.-24. júlí
Mannfólkið breytist í slím í fimmta sinn 22. & 23. júlí 2022! // Humanity turns into slime for the fifth time July 22nd & 23rd 2022!
 
Fram koma // performing artists:
Anna Richardsdóttir - verndari MBS 2022
Ari Orrason
Brenndu Bananarnir
Dimensión Afrolatina
Dj flugvél og geimskip
Dream The Name
Drengurinn Fengurinn
Drinni & The Dangerous Thoughts
Elli Grill
Miomantis
Kjass
Ragga Rix
Skrattar
Svartþoka
Volcanova
 
Viðburðir á vegum MBS 2022 fara fram á eftirfarandi stöðum // MBS's venues 2022 are:
Óseyri 16
Gúlagið - Laufásgata 1
 
Engir miðar - borgið það sem þið viljið eða getið! // No tickets - pay what you can or want!
Malpokar leyfðir // BYOB
 
Samstarfs- og styrktaraðilar MBS 2022 eru // Sponsors and collaborators of MBS 2022 are: Akureyrarbær, Akureyri Backpackers, Medulla, Prentmet/Oddi, SSNE, Segull 67 og Tónlistarsjóður RANNÍS.

GPS punktar

N65° 41' 40.511" W18° 6' 11.341"

Staðsetning

Óseyri, Akureyri, Norðurland eystra, 600, Ísland

Sími