Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Myndlistasýning í Sæluviku

26. apríl - 4. maí

Upplýsingar um verð

Frítt

Hér á þessari sölusýningu eru frummyndir af vatnslita kortum Söru. Hún er snillingur að setja saman liti og það sést vel í listaverkum hennar.

Boðið verður uppá kaffi og tertusneið frá Áskaffi góðgæti á meðan sýningin stendur á  2.000 kr. 

Verið velkomin í heimsókn í Héðinsminni, Skagafirði.

GPS punktar

N65° 32' 11.693" W19° 18' 59.266"

Staðsetning

Áskaffi góðgæti Héðinsminni Skagafirði

Sími